Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 71
Pýzkaland.
FRJETTIR.
71
búa haf&ar jöfnum höndum vib þingskil og í embættisritum e&ur
öíirum almenningsmálum. þetta var vel þegið af öllum, utan fulltrú-
um Magyara (Ungverja) og gengu þeir þegar af þinginu. þeir
gjörðu þrjá menn á fund keisarans, til aí) kæra fyrir honum þann
rjettarhalla, er gjörður væri Ungverjalandi. Keisarinn leyffei tveim
þeirra að flytja málið, en þó einum í senn. Hann svaraði heldur
styggt, og sagbi, aí> hjer væri öllum sjeð svo fyrir sanni, ab engu
myndi raskað. — þeir hafa um nokkur ár setið í ráðaneyti keis-
arans, Schmerliny og Rechherg, og rá&iS þar mestu. Báðir hafa
lagzt á eitt um samdrátt rikisins, en þó hefir Rechberg viljað slaka
til við Ungverja og draga nokkuS úr tloktóberlögunum” (alríkis-
skránni 1861), þar sem Schmerling er rammþýzkur og vill láta
hi& þýzka Austurríki bera ægishjálm yfir öllum pörtum keisaradæm-
isins, en Vínarborg vera höfub á her&um þess og jafnvel alls þýzka-
lands. Móti þessum mönnum standa þeir Forgach og Esterhazy,
er fyrir Ungverjaland hafa sæti í rá&aneytinu, og me& þeim kan-
selleri Króata. þ>eir vilja hafa þá skipun á alríkinu, a& lagaforræ&i
meginlanda haggist sem minnst, en taka þó hvergi nærri svo djúpt
i áriuni, sem þjó&ernisflokkurinn á Ungverjalandi. Forgach greifi
hefir gjört sjer mikih far um a& telja um fyrir löndum sínum, a&
þeir sendi fulltrúa á ríkisþingib, og af hans tilstilli ætluöu menn
þa& bori& upp af stjórninni í fulltrúadeild þingsins, a& veita 30
mill. gyllina úr ríkissjó&i til a& for&a alþý&u manna viö hungurs-
neyö á Ungverjalandi; en þar var mesti árbrestur og gripafellir
áriö sem leiö. þetta mun me&fram hafa átt a& bæta Ungverjum
í skapi, en meira mun þó framlagiö ver&a á&ur en þa& vinnst. —
Alríkisþingiö var sett í mi&jum júnímánu&i, og var nú aukiö 26
nýjum fulltrúum (frá Sjöborgariki). Allvel samdist meí þinginu og
rá&herrum keisarans í flestum málum, enda kosta þeir kapps um
a& fylgja þingstjórnarreglum, svo a& sem bezt or& fari af, og sýna
þar tillátsemi sem hægt er; en þeim mun þykja mikiö undir komiö,
a& allt fari sem skaplegast á ríkisþinginu, me&an veriö er a& la&a
þá a&, er til þessa hafa hafnaö bo&inu. Til mestrar sundurleitni á
þinginu dró umræ&an um fjárhagslögin. Bá&herrarnir og mikill
flokkur me& þeim fylgdu því fast fram, a& algengar og árlegar fjár-
rei&ur skyldi eigi sóttar undir fulltrúaþingiö, heldur aö eins nýjar