Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 79

Skírnir - 01.01.1864, Page 79
Riíssland. FRJETTIR. 79 búa undir fádæma dkjörum, en Rússar haft þa& í frammi, er vart myndi neinum ætlandi á vorum tímum. — þaí) er alkunnugt, aí) á Rússlandi og í flestum slafneskum löndum hafa menn stofnaí) leyndarfjelög, til ab losa um ýms ófrelsisbönd, er annarstafear eru aftekin fyrir löngu. Sum þeirra hafa lotib afe stjórnarháttum, a& sambandi slafneskra landa, og a& því, aí) koma Póllandi aptur í frjálsa ríkisstöbu, aí) þaí) yrbi eitt meginlandife í sambandinu. Nærri má geta, aö stjórn keisarans hafi ei haft góban augastai) á slíkum rábum, en svo segir hún, ab þá hafi uppreist veriö rábin og undirbúin á Póllandi, er herkvabirnar komu öllu landinu í uppnám. Hitt mun sannast — og vi& því gengu sum stjórnarblö&in — ab hdn meb ásettu rá&i hleypti ófri&ar tundrinu í bál, til þess a& slökkva þa& sem fyrst í bló&i þeirra manna, er rje&ist til forgöngu fyrir óeir&- unum. |>ó Rússar hef&i þá mikinn her á Póllandi, tókst þeim eigi a& kæfa ófri&arbáli&, en þa& fær&ist út um allt landi&, og festist því meir, sem li& þeirra gekk a& me& meiri grimmd og ofsa. J>egar svo var komi& var eigi von á, a& landsmenn leg&i mikinn trúna& á linkindarbo& keisarans í brjefi dagsettu 30. marzmán. J>ar var landsbúum settur hálfsmána&ar frestur e&a umhugsunar tími til a& snúa rá&i sínu á betra veg, en bæ&i þeir og a&rir sög&u þetta gjört til ginningar, og kvá&u nú eigi von meiri einar&ar e&ur efnda af stjórn keisarans en svo opt á undan, nema mi&ur væri. Vjer gátum þess í fyrra, a& uppreistarmenn nefndu menn í stjórn, en enginn vissi — og enginn veit þa& enn — hvar hún haf&i a&setur. J>ó Rússar hafi leita& í hverjum krók og kyma, og enginn hafi mátt um frjálst höfu& strjúka, þó margar þúsundir manna hafi veri& píndar til sagna, hafa þeir enga árei&anlega njósn fengi& um dularstjórnina. |>ó ótrúlegt sje, hafa mörg snögg tilbrig&i, bo&anir og auglýsingar bent á, a& hún myndi vera í sjálfri Varsjöfuborg; og a& minnsta kosti hefir hún haft þar ótal marga i sinni þjónustu, til rit- og prent- starfa, til útbýtingar bla&a og auglýsinga, m. fl. f>a& hefir smám- saman komizt upp, a& sumir af embættismönnum Rússa og fyrir- li&um hersins hafa veri& í rá&um og samtökum me& uppreistar* stjórninni, og komi& til hennar skýrslum og upplýsingum um hva& eina, er keisarastjórnin haf&i fyrir stafni. þaÖ sást bezt, er teknar voru úr landsjó&num 28 milljónir og 300 þús. pólskra gyllina, a&
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.