Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 79
Riíssland.
FRJETTIR.
79
búa undir fádæma dkjörum, en Rússar haft þa& í frammi, er vart
myndi neinum ætlandi á vorum tímum. — þaí) er alkunnugt, aí)
á Rússlandi og í flestum slafneskum löndum hafa menn stofnaí)
leyndarfjelög, til ab losa um ýms ófrelsisbönd, er annarstafear eru
aftekin fyrir löngu. Sum þeirra hafa lotib afe stjórnarháttum, a&
sambandi slafneskra landa, og a& því, aí) koma Póllandi aptur í frjálsa
ríkisstöbu, aí) þaí) yrbi eitt meginlandife í sambandinu. Nærri má
geta, aö stjórn keisarans hafi ei haft góban augastai) á slíkum rábum,
en svo segir hún, ab þá hafi uppreist veriö rábin og undirbúin á
Póllandi, er herkvabirnar komu öllu landinu í uppnám. Hitt mun
sannast — og vi& því gengu sum stjórnarblö&in — ab hdn meb
ásettu rá&i hleypti ófri&ar tundrinu í bál, til þess a& slökkva þa&
sem fyrst í bló&i þeirra manna, er rje&ist til forgöngu fyrir óeir&-
unum. |>ó Rússar hef&i þá mikinn her á Póllandi, tókst þeim eigi
a& kæfa ófri&arbáli&, en þa& fær&ist út um allt landi&, og festist
því meir, sem li& þeirra gekk a& me& meiri grimmd og ofsa.
J>egar svo var komi& var eigi von á, a& landsmenn leg&i mikinn
trúna& á linkindarbo& keisarans í brjefi dagsettu 30. marzmán. J>ar
var landsbúum settur hálfsmána&ar frestur e&a umhugsunar tími
til a& snúa rá&i sínu á betra veg, en bæ&i þeir og a&rir sög&u þetta
gjört til ginningar, og kvá&u nú eigi von meiri einar&ar e&ur efnda
af stjórn keisarans en svo opt á undan, nema mi&ur væri. Vjer
gátum þess í fyrra, a& uppreistarmenn nefndu menn í stjórn, en
enginn vissi — og enginn veit þa& enn — hvar hún haf&i a&setur.
J>ó Rússar hafi leita& í hverjum krók og kyma, og enginn hafi mátt
um frjálst höfu& strjúka, þó margar þúsundir manna hafi veri& píndar
til sagna, hafa þeir enga árei&anlega njósn fengi& um dularstjórnina.
|>ó ótrúlegt sje, hafa mörg snögg tilbrig&i, bo&anir og auglýsingar
bent á, a& hún myndi vera í sjálfri Varsjöfuborg; og a& minnsta kosti
hefir hún haft þar ótal marga i sinni þjónustu, til rit- og prent-
starfa, til útbýtingar bla&a og auglýsinga, m. fl. f>a& hefir smám-
saman komizt upp, a& sumir af embættismönnum Rússa og fyrir-
li&um hersins hafa veri& í rá&um og samtökum me& uppreistar*
stjórninni, og komi& til hennar skýrslum og upplýsingum um hva&
eina, er keisarastjórnin haf&i fyrir stafni. þaÖ sást bezt, er teknar
voru úr landsjó&num 28 milljónir og 300 þús. pólskra gyllina, a&