Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 81

Skírnir - 01.01.1864, Síða 81
Riíssland. FRJETTIR. 81 inni. Daginn á eptir fjekk hann brjef og myndablab innan í meb tólf höfðamyndum, en þar sneri öllum hnökkunum fram; á brjefinu stó&, aíi þetta væri gjört honum til nokkurrar hugnunar, eptir því sem honum hef&i or& farizt um daginn áírnr. Af slíku og mörgu ö&ru sást, a& hjer var optast l(í holti heyrandi nær”, og fór svo lengi fram, ab Rússar gátu eigi uppgötvaS þá er valdir voru aö sögnum. Svo þótti Berg hershöf&ingja allt undirgrafib í Varsjöfu er hann haföi veriö þar í 14 daga, ab hann svaraíú því spurningu Constantíns um, hvers hann væri þá or&inn visari: l(Ef satt skal segja, held jeg a& allir, a& okkur tveim frá skildum, sje rá&anautar í dularstjórninni.” — í oktobermánu&i var eldi hleypt í rá&stofuna og brann allmiki& af embættisskjölunum. þa& ætlu&u allir hafa verib af völdum uppreistarstjórninnar. þa& var rá& Póllendinga, a& reisa flokka á sem flestum stö&um um allt landi&, a& Rússar yr&i a& dreifa li&i sínu og flokkarnir, ef vel tækist til, gæti smámsaman dregizt saman í stærri deildir. Framan af unnu þessir ri&lar allmikinn geig li&sveitum keisarans, og margir þeirra ná&u sí&an fastri skipan, er Langievicz var& yfirli&i (og alræ&isma&ur, sjá fyrra árs Skírni). Tali& var til, a& hann hef&i allt a& 8 þúsundir manna, er hann lag&i til bardaga vi& megindeildir keisarali&sins. Meira li& hafa uppreistarmenn aldri haft í einu lagi, og eptir ósigur Langievicz fóru þeir aptur á sundrungu, og hafa sí&an mestmegnis hafzt vi& í smásveitum í skógunum og komi& þá fram á ýmsum stö&um, er þeim hefir þótt gefa til áhlaupa e&a fanga. í þeim vi&skiptum hafa ýmsir sigrazt, en þar sem Rússar höf&u nær 200 þúsundum hermanna í landinu, ur&u hinir optar a& kenna li&smunarins fyrir slíku ofurefli. Allt fyrir þa& hafa Rússar opt komizt a& keyptu og be&iö ærna mikiö manntjón, eink- anlega þá er uppreistin hófst þar, sem þeir ugg&u mi&ur a& sjer, svo sem í hinum gömlu skattlöndum Pólverja e&ur í austur- og su&urhluta vígsvæ&isins. í Volhyníu, Podolíu, Ukraine og Littáen voru há&ir margir og skæ&ir bardagar og ljetu uppreistarflokkarnir sjaldan undan síga e&ur vörnina upp gefna fyrr en helmingur li&s var stráfelldur e&a meira. Margir af fyrirli&um Pólverja hafa me& litlum li&skosti haldi& vörn uppi móti stórfylkingum Rússa í langan tíma á mörgum stö&um, og þar sem eigi var& undankomu au&i& 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.