Skírnir - 01.01.1864, Qupperneq 81
Riíssland.
FRJETTIR.
81
inni. Daginn á eptir fjekk hann brjef og myndablab innan í meb
tólf höfðamyndum, en þar sneri öllum hnökkunum fram; á
brjefinu stó&, aíi þetta væri gjört honum til nokkurrar hugnunar,
eptir því sem honum hef&i or& farizt um daginn áírnr. Af slíku og
mörgu ö&ru sást, a& hjer var optast l(í holti heyrandi nær”, og fór
svo lengi fram, ab Rússar gátu eigi uppgötvaS þá er valdir voru
aö sögnum. Svo þótti Berg hershöf&ingja allt undirgrafib í Varsjöfu
er hann haföi veriö þar í 14 daga, ab hann svaraíú því spurningu
Constantíns um, hvers hann væri þá or&inn visari: l(Ef satt skal
segja, held jeg a& allir, a& okkur tveim frá skildum, sje rá&anautar
í dularstjórninni.” — í oktobermánu&i var eldi hleypt í rá&stofuna
og brann allmiki& af embættisskjölunum. þa& ætlu&u allir hafa verib
af völdum uppreistarstjórninnar.
þa& var rá& Póllendinga, a& reisa flokka á sem flestum stö&um
um allt landi&, a& Rússar yr&i a& dreifa li&i sínu og flokkarnir, ef
vel tækist til, gæti smámsaman dregizt saman í stærri deildir.
Framan af unnu þessir ri&lar allmikinn geig li&sveitum keisarans,
og margir þeirra ná&u sí&an fastri skipan, er Langievicz var& yfirli&i
(og alræ&isma&ur, sjá fyrra árs Skírni). Tali& var til, a& hann
hef&i allt a& 8 þúsundir manna, er hann lag&i til bardaga vi&
megindeildir keisarali&sins. Meira li& hafa uppreistarmenn aldri haft
í einu lagi, og eptir ósigur Langievicz fóru þeir aptur á sundrungu,
og hafa sí&an mestmegnis hafzt vi& í smásveitum í skógunum og
komi& þá fram á ýmsum stö&um, er þeim hefir þótt gefa til áhlaupa
e&a fanga. í þeim vi&skiptum hafa ýmsir sigrazt, en þar sem
Rússar höf&u nær 200 þúsundum hermanna í landinu, ur&u hinir
optar a& kenna li&smunarins fyrir slíku ofurefli. Allt fyrir þa& hafa
Rússar opt komizt a& keyptu og be&iö ærna mikiö manntjón, eink-
anlega þá er uppreistin hófst þar, sem þeir ugg&u mi&ur a& sjer,
svo sem í hinum gömlu skattlöndum Pólverja e&ur í austur- og
su&urhluta vígsvæ&isins. í Volhyníu, Podolíu, Ukraine og Littáen
voru há&ir margir og skæ&ir bardagar og ljetu uppreistarflokkarnir
sjaldan undan síga e&ur vörnina upp gefna fyrr en helmingur li&s
var stráfelldur e&a meira. Margir af fyrirli&um Pólverja hafa me&
litlum li&skosti haldi& vörn uppi móti stórfylkingum Rússa í langan
tíma á mörgum stö&um, og þar sem eigi var& undankomu au&i&
6