Skírnir - 01.01.1864, Side 82
82
FRJETTIR.
RdssUnd.
hafa þeir og þeirra liSar leift sjer ágætan orbstír fyrir harbfylgni
og hreysti. Oss er fyrir þá sök eigi kostur á, aí) segja ítarlega
frá sjerstökum vígsatburbum, ab fregnirnar hafa borizt svo marg-
víslega, ab bágt hefir verib ab sjá, á hverju reiírnr mætti henda.
Kússar hafa jafnan borib sjer til sigurs og sæmda, en þeir sem
annab hafa sagt, hafa átt örbugt meí) ab ná sannindasögnum, eins
og nærri má geta. þaí) eina hefir þótt óyggjandi um ófarir upp-
reistarflokkanna, er blöb leyndarstjórnarinnar hafa eigi borib aptur.
Vjer látum hjer einstöku manna getib, er mest orb fór af. Fram
eptir sumri áttu þeir Jezorianski, Czachovski og Minievski (og fl.)
margar smáorrustur vib Rússa í suburhluta landsins og í Littáen
og höfbu sigur í ýmsum. Um mibsumarsbil varb Czachovski hand-
tekinn, særbur til ólífis, í hörbum bardaga, en hver fjell þar um
annan þveran hans manna. Eptir hann fór mest orb af þeim
uppreistarforingja (í Littáen) , er Lelewel hjet; hann hábi margár
orrustur vib Rússa, en varb seinast umkringdur af óvígum her og fjell
vib mikinn drengskap meb nálega öllu libi sínu (í sept.). I Lublin-
fylki hjelt flokkum uppi um tíma sá mabur, er Taczanovski er nefnd-
ur, en varb ofurlibi borinn til lykta og varb ab leita inn yfir landa-
mæri Prússa. Frá Gallizíu rjezt hershöfbinginn Wysocki (í byrjun
júlím.) meb allmiklum flokki inn í Pódolíu. Landstjóri Austurríkis-
keisara í Gallizíu, Mensdorff-Pouilly, hafbi gjört Rússum vísbend-
ing um forina, og tóku þeir móti meb miklum afla. þar sló í
harban og langan bardaga og lauk vib þab, ab Wysocki varb ab
hverfa aptur yfir landamærin meb miklu manntjóni. En þá er
sagt, ab eigi tæki betra vib, því varblib Austurríkiskeisara rjezt á
þá, er undan komust, og tók af þeim vopnin og allan farangur.
Wysocki var í libi Ungverja á uppreistarárunum, en síban lengi
hafbur í varbhaldi í Lemberg og Linz, og má vera, ab Austurríkis-
menn hafi eigi búizt vib góbu, ef honum hefbi orbib sigurs aubib á
Póllandi. Eigi tókst betur til fyrir libsforingjanum Milovski', hann
ætlabi sjer ab leggja leibina um Dunárlönd norbur á Pólland, en
Rumænar, vinir og skjólstæbingar Rússa, fóru í veg fyrir hann og
drápu eba handtóku flesta af hans flokki. þá eru enn nefndir
Valigorski og Slaski og fleiri, er rjebu fyrir smáflokkum, en bibu
ófarir eba urbu ab dreifa þeim þegar leib undir haustib. En þá