Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 82

Skírnir - 01.01.1864, Síða 82
82 FRJETTIR. RdssUnd. hafa þeir og þeirra liSar leift sjer ágætan orbstír fyrir harbfylgni og hreysti. Oss er fyrir þá sök eigi kostur á, aí) segja ítarlega frá sjerstökum vígsatburbum, ab fregnirnar hafa borizt svo marg- víslega, ab bágt hefir verib ab sjá, á hverju reiírnr mætti henda. Kússar hafa jafnan borib sjer til sigurs og sæmda, en þeir sem annab hafa sagt, hafa átt örbugt meí) ab ná sannindasögnum, eins og nærri má geta. þaí) eina hefir þótt óyggjandi um ófarir upp- reistarflokkanna, er blöb leyndarstjórnarinnar hafa eigi borib aptur. Vjer látum hjer einstöku manna getib, er mest orb fór af. Fram eptir sumri áttu þeir Jezorianski, Czachovski og Minievski (og fl.) margar smáorrustur vib Rússa í suburhluta landsins og í Littáen og höfbu sigur í ýmsum. Um mibsumarsbil varb Czachovski hand- tekinn, særbur til ólífis, í hörbum bardaga, en hver fjell þar um annan þveran hans manna. Eptir hann fór mest orb af þeim uppreistarforingja (í Littáen) , er Lelewel hjet; hann hábi margár orrustur vib Rússa, en varb seinast umkringdur af óvígum her og fjell vib mikinn drengskap meb nálega öllu libi sínu (í sept.). I Lublin- fylki hjelt flokkum uppi um tíma sá mabur, er Taczanovski er nefnd- ur, en varb ofurlibi borinn til lykta og varb ab leita inn yfir landa- mæri Prússa. Frá Gallizíu rjezt hershöfbinginn Wysocki (í byrjun júlím.) meb allmiklum flokki inn í Pódolíu. Landstjóri Austurríkis- keisara í Gallizíu, Mensdorff-Pouilly, hafbi gjört Rússum vísbend- ing um forina, og tóku þeir móti meb miklum afla. þar sló í harban og langan bardaga og lauk vib þab, ab Wysocki varb ab hverfa aptur yfir landamærin meb miklu manntjóni. En þá er sagt, ab eigi tæki betra vib, því varblib Austurríkiskeisara rjezt á þá, er undan komust, og tók af þeim vopnin og allan farangur. Wysocki var í libi Ungverja á uppreistarárunum, en síban lengi hafbur í varbhaldi í Lemberg og Linz, og má vera, ab Austurríkis- menn hafi eigi búizt vib góbu, ef honum hefbi orbib sigurs aubib á Póllandi. Eigi tókst betur til fyrir libsforingjanum Milovski', hann ætlabi sjer ab leggja leibina um Dunárlönd norbur á Pólland, en Rumænar, vinir og skjólstæbingar Rússa, fóru í veg fyrir hann og drápu eba handtóku flesta af hans flokki. þá eru enn nefndir Valigorski og Slaski og fleiri, er rjebu fyrir smáflokkum, en bibu ófarir eba urbu ab dreifa þeim þegar leib undir haustib. En þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.