Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 84

Skírnir - 01.01.1864, Síða 84
84 FRJETTIR. Riissland. auönir* 1. Á skömmum tíma urÖu allar dýflissar fullar af handteknu fólki, en þá var fariö aö senda bandingjana hundruöum samati í útlegö og til Síberíu. í þessum flokkum voru margir ágætismenn og af enum beztu ættum landsins, því slíkir menn höföu annaö- hvort gjört mest til saka, eöa voru haföir fyrir sökum um ráÖ og mótgang móti stjórninni, en Rússar velja sjaldan af verra endan- um til slíkra rekstra2. — Vííast hvar var pólskum embættismönnum vikib úr sýslu, en rússneskir hermenn settir í þeirra staÖ, og af þvi stjórnin gruna&i helzt lenda menn og jaröeigendur, og sumir þeirra höfbu oröiö berir aö uppreistarráöum, haföi hún víöa þau brögö ») Jessit var þó hætt seinna eptir ráðum Wielopolski, enda mun stjdrn- inni hafa þótt skömm, að verða að vinna svo mikil landspell. l) Enginn bíður sárari skilnaðarstund en þeir menn, er hjer verða slitnir á burt frá ættingjum og ástvinum. Allir vita hvað fyrir liggur, bæði þeir sem leggja af stað, og hinir, er eiga að sjá þeim á bak. ímynd- um oss menn gangandi í blekkjum i bálkulda eða snjóvaðli, rekna fram af tilGnningarlausum böðlúm. 2 eða 3 ár eru þeir stundum á leiðinni, en þegar henni er lokið, tekur við hrellingarvist, sem komið væri á Náströnd, en líf og sálarfjör eyðist og mornar smátt og smátt fyrir grimmýðgi mannanna og náttúrunnar. Til Nástrandar var visað illum mönnum að eins, en til Síberíu hafa verið reknar prúðar og göfugar hetjur, er hafa reynt til að brjóta í snndur hlekki ófrelsis og áþjánar. Nokkrir menn hafa freistað burtkomu úr þcssari heljarsetu í óleyG Rússa, en fáum einum heGr tekizt. Eptir uppreistina 1830 var pólska skáldið Sierocinski einn af þeim er reknir voru í útlegð. 1831 hafði hann og nokkrir aðrir ráðgjört, að æsa upp Siberíubúa móti varðliði Rússa og frcista svo undankomu. Jressi ráð komust upp, og biðu þeir í 3 ár dóms síns (frá Pjetursborg) í herfilegri dýflissu. Dómurinn var sá, að hverjum þeirra skyldi veita sjö þúsund högg af svipum, og vinnst þó helmingurinn hverjum manni til dauða. A undan banaráðningunni bauð læknirinn Sierocinski dropavökva til styrkingar; hann svaraði: tljeg vil engu bergja, en drekkið þjer nú blóð mitt og minna fjelaga”! Um veruna á útlegðarstöðvunum í Síberíu, og hvernig þar er umhorfs, heflr einn af útlögum sagt þetta: tthjer er mikið svartnætti og myrkt yflr á vetrum; þá er himininn voðalegur ásýndum, með ótal þúsundum blikandi stjarna, en eldsroía lýstur á hann af norðurljósunum. En sá eldur sendir hvorki varma nje birtu og stjörnurnar eru daprar, sem væri það augu fordæmdra, en þeim væri það skapað, að stara um eilifð á skelGngarnar á þessu landi”.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.