Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 92

Skírnir - 01.01.1864, Síða 92
92 FRJETTIR. Tyrkland. er sagt hann hafi gjört sambandssáttmála vife Mikael jarl, til afe halda öllum málum til kapps vife Tyrki, ef sundurgerfeir yrfei. I sumar baufe Kúsa afe taka klaustragóz í ríkisvörzlu, og ijet efe sama skipafe fyrir um regluhöld og lögleidt er á Ítalíu; en hjer gekk stórmikife fje úr greipum klerka og múnka (eptir áætlan allt afe 500 milljón- um franka) og kunnu þeir því mjög illa. þingife setti nei vife slíkum tiltektum, og er þafe tjáfei eigi, skýrskotufeu klerkar máli sínu til Soldáns. Honum þótti, sem var, afe þetta væri hafit fram í ólögum og bafe stórveldin hlutast til um málife. En hjer fór sem vant er, afe tillögur þeirra fóru í tvær áttir. Fjögur stórveldanna styfeja mál Soldáns og klerkanna, en Frakkar standa á móti og ítalir'. — A Egyptalandi á Soldán lika í vök afe verjast, einkan- lega út af Súesskurfeinum, og mun um þafe getife í Sufeurálfukafla. 1856 urfeu Tyrkir afe heita mörgu um lagabætur, og afe gjöra rjett kristinna manna betri en áfeur, en seint og treglega hefir allt þótt ganga fram til umbótanna hingafetil. Soldán og ráfeherrarnir vilja hvervetna ráfea úr vel og sanngjarnlega, en bæfei er hjer örfe- ugt afe gjöra öllum til hæfis, og svo eru sýslumenn hans og fylkja- stjórar afar ótrúir í þjónustunni. Anatólía (litla Asía) liggur rjett undir handarjaferi stjórnarinnar, og þó drógu embættismenn í sinn sjófe af skattgjaldinu hjerumbil 2 milljónir dala; en fjefe sögfeu þeir standa inni hjá alþýfeu, því hún gæti eigi greitt fyrir örbyrgfear sakir. Er þetta kvisafeist sendi stjornin erindreka (Achmed E/J'endi) til afe rannsaka málife; en hann neyddi sýslumenn afe gjalda fjefe af hendi. — Tyrkir eru jafnan í mestu peningaklípu og herlifeife hefir eigi fengife mála í langan tíma. Abdul Asíz heldur reyndar spart á til sumra hluta, svo sem til hirfekostnafear, og hefir afe eins eina konu, þar sem brófeir hans haffei þær bundrufeum saman, en hins- vegar ver hann, sem hinn, ofafje til afe reisa nýjar hallir og bæta enar gömlu. Konur Abdul Medjíds voru stórskuldugar er hann dó, en brófeir hans hefir neitafe afe borga fyrir þær — enda mun eigi leika á smámunum — og sagt afe þær yrfei afe taka til djásna sinna og dýrgripa, ef þeim á annafe borfe væri svo um þafe gefife afe standa í skilum. — Til þessa hafa Soldánar haft sjer til lífvarfear 200 ’) í Rússastrifeinu gengu þeir til lifes vife Frakka og Breta, og hafa sifean átt hlut i, er fjallafe hefir verife um ,,austræna málife”.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.