Skírnir - 01.01.1864, Side 115
Danmörk.
FRJETTIR.
115
þungar vistareiSur og annara fanga á innbúana. Jótar búa vel a8
nautum, enda var þeirra kvadt svo Júsundum skipti. 8. dag marz-
mán. ur8u vopnaskipti me8 Austurríkismönnum og 4. herdeild Dana
(fyrir henni Wilster hershöí'8ingi) vi8 Gudsö, eigi langt frá Fri8-
ricíu. þar misstu Danir allmarga menn, en hershöfðinginn særS-
ist og heil sveit (Compagni) varð afkróuS og handtekin. Austur-
ríkismenn lögSust í umsátur um Friðricíu og skutu á bæinn um hrí8,
en hjeldu á burt aptur, og mun Bandamönnum hafa þótt vissara
a8 bí8a þar til Dybböl væri unni8, a8 t>á mætti neyta allra um-
sátursvjela móti kastalanum. Eptir Dybbölbardagann sendu Prússar
tegar li8 og sóknarföng norgur á Jótland til kastalans, og kvaö
Wrangel hafa sagt, a8 bezt væri, a8 láta sem fyrst yfir lúka me<5
Dönum. En Prússar vildu hafa sem mest unni8, águr en nokkuS
yrgi ráðið á þeirri sáttastefnu, er þá daga átti a8 byrja í Lun-
dúnaborg. þá kom og Prússakonungur sjálfur til Dybböl til a8
sjá afrek • sinna manna, og er sagt, a8 hann á leiSinni noröur og
suSur eptir hafi heitiS ýmsum, er sóttu hans fund, a8 hann skyldi
sjá borgi8 öllum rjetti hertogadæmanna. — Flest sjófær skip höf8u
Danir úti og ljetu liggja fyrir skipum þjóSverja og höfnum í Eystra-
salti og Yesturhafi. Prússar hafa rayndar nokkur herskip, en
þeim þótti undir hættu, a8 fara móti Dönum me8 svo lítinn afla.
17. marzmán. Iög8u þrjú skip Prússa út frá Greifswalde og skut-
ust á vi8 Dani í tvær stundir, en lög8u þá aptur frá; og segja Danir,
a8 skotin muni hafa or8i8 þeim skeinuhættari, en yfir var látiS í
þvzkum blö8um. Á freigátuskipinu uSjálandi” höfðu Danir 3 dau8a
en 19 sær8a; en þa8 skip sótti helzt fram í bardaganum og kom
hinum á flótta. Móti flotadeild Austurríkismanna, er enn var von
á, er þetta var skrifa8, sendu Danir nokkur skip til Vesturhafs
og Nor8ursjóar, og er fyrir þeirri deild Suenson, sjóli8skapteinn. —Á
Femern höf8u Danir 100 hermanna, en eyjan liggur skammt frá
landi og komust þjóSverjar út þanga8 á næturtíma á bátum og
handtóku setpflokk Dana með tilbeining Eyjarbúa, en þeir eru
allir þýzkir.
Vjer höfum nú drepi8 á þa8 helzta úr ófriSarsögunni, en
munum í viðaukagrein geta þess merkasta, er vi8 kann a8 bera,
til styrjaldar e8a fri8ar, á8ur en ritinu er lokið.
8*