Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 115

Skírnir - 01.01.1864, Síða 115
Danmörk. FRJETTIR. 115 þungar vistareiSur og annara fanga á innbúana. Jótar búa vel a8 nautum, enda var þeirra kvadt svo Júsundum skipti. 8. dag marz- mán. ur8u vopnaskipti me8 Austurríkismönnum og 4. herdeild Dana (fyrir henni Wilster hershöí'8ingi) vi8 Gudsö, eigi langt frá Fri8- ricíu. þar misstu Danir allmarga menn, en hershöfðinginn særS- ist og heil sveit (Compagni) varð afkróuS og handtekin. Austur- ríkismenn lögSust í umsátur um Friðricíu og skutu á bæinn um hrí8, en hjeldu á burt aptur, og mun Bandamönnum hafa þótt vissara a8 bí8a þar til Dybböl væri unni8, a8 t>á mætti neyta allra um- sátursvjela móti kastalanum. Eptir Dybbölbardagann sendu Prússar tegar li8 og sóknarföng norgur á Jótland til kastalans, og kvaö Wrangel hafa sagt, a8 bezt væri, a8 láta sem fyrst yfir lúka me<5 Dönum. En Prússar vildu hafa sem mest unni8, águr en nokkuS yrgi ráðið á þeirri sáttastefnu, er þá daga átti a8 byrja í Lun- dúnaborg. þá kom og Prússakonungur sjálfur til Dybböl til a8 sjá afrek • sinna manna, og er sagt, a8 hann á leiSinni noröur og suSur eptir hafi heitiS ýmsum, er sóttu hans fund, a8 hann skyldi sjá borgi8 öllum rjetti hertogadæmanna. — Flest sjófær skip höf8u Danir úti og ljetu liggja fyrir skipum þjóSverja og höfnum í Eystra- salti og Yesturhafi. Prússar hafa rayndar nokkur herskip, en þeim þótti undir hættu, a8 fara móti Dönum me8 svo lítinn afla. 17. marzmán. Iög8u þrjú skip Prússa út frá Greifswalde og skut- ust á vi8 Dani í tvær stundir, en lög8u þá aptur frá; og segja Danir, a8 skotin muni hafa or8i8 þeim skeinuhættari, en yfir var látiS í þvzkum blö8um. Á freigátuskipinu uSjálandi” höfðu Danir 3 dau8a en 19 sær8a; en þa8 skip sótti helzt fram í bardaganum og kom hinum á flótta. Móti flotadeild Austurríkismanna, er enn var von á, er þetta var skrifa8, sendu Danir nokkur skip til Vesturhafs og Nor8ursjóar, og er fyrir þeirri deild Suenson, sjóli8skapteinn. —Á Femern höf8u Danir 100 hermanna, en eyjan liggur skammt frá landi og komust þjóSverjar út þanga8 á næturtíma á bátum og handtóku setpflokk Dana með tilbeining Eyjarbúa, en þeir eru allir þýzkir. Vjer höfum nú drepi8 á þa8 helzta úr ófriSarsögunni, en munum í viðaukagrein geta þess merkasta, er vi8 kann a8 bera, til styrjaldar e8a fri8ar, á8ur en ritinu er lokið. 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.