Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 118

Skírnir - 01.01.1864, Síða 118
118 FKJETTIR. Damnörk. á 79. aldursári. Hann var ávallt talinn mesti skörungur lendra manna í Danmörk, og jafnan enn tillagabezti, hvort sem hann mælti í ráSaneyti konungs eSur á þingum. Fyrir rausn og örlæti hafSi hann lof og alræmi umfram flesta, en ísland hefir mikils af notiS vib fann styrk, er hann i svo langan tíma hefir veitt bókmentafjelagi voru. Sviþjóð. Efniságrip: Um samfundi Norhurlandabúa; sambandssamningar m. fl. Laga- nýmæli og þingmál Járnbrautir og vegabætur. Fjárhagur m. fl. Bókafregn. Látnir menn. Öllum hefir mátt þykja meira en minna í efni um sam- dráttarhug NorSurlandahúa allt þa? árabil, er nær frá ríkistekju Oskars konungs (föSur Karls lðda) til vorra tíma. þessum konungi gazt vel aS því, er fundir og heimsóknir tókust meí stúdentum NorSurlanda og þa8 sagíi hann eitt sinn, er þeir fluttu honum kveíjur: (,hje?an af er þaS óhugsandi, a8 þjóSum Noríur- landa lendi saman í styrjöld”. A8 vísu er breitt á milli fjand- skapar og fóstbræíralags, en til þess hafa sjezt mörg merki á seinni árum, a8 þessar þjó8ir hafa dregizt til fjelagsskapar e8a fjelagsleitanar í mörgum greinum. Eigi bar minnst á þessu áriS sem lei<5. Danir og NorSmenn sóttu í maímán. hagfræSingafund i Gautaborg, og var þar rædt um, a8 ýmsum landshags og hagnaðar- málum yröi skipah a8 einingarhætti fyrir öll NorSurlönd. þar var t. d. þingað um peningasláttur og verölag, um póstsamgöngur og hraSfrjettasendingar, um stikur vogir og mæla, um toll-lög og fl. jþessh. J>a8 fannst á öllum umræSum, a8 menn kusu sem hráíast samkomulag og samneyti í þessum efnum. Reyndar er þa8 au8vita8, a8 fleira þarf milli a8 fara, á8ur en slíkar hreyt- ingar ver8i lögleiddar, en orSin eru til alls fyrst, og sumt er svo vaxi8, a8 eigi þyrfti lengi a8 bí8a. Sí8ar komu menn frá Svíþjó? og Noregi til fjenaSarsýningar á landhúnaSarfundinum í Ó8insvje, en Danir sóttu aptur ájþekkan fund me8 Svíum í Helsingjahorg. J>ar var konungur Svía og bræður hans. J>á var enn sóttur frá öllum ríkjunum samt Náttúrufræðingafundur í Stókkhólmi (í júlí)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.