Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 135

Skírnir - 01.01.1864, Síða 135
Bruidarikin. FRJETTIIí. 135 skipa í herflokka (Regiment) sjer. í fyrra sumar hafSi hann eigi færri en 18 flokka af svörtum mönnum (e8ur rúmar 30 J»ús-), og hafa jseir getizt vel til sóknar og ailra herþrauta. Banks lagS- ist um Port Hudson, og varfe sá kastali a8 gefast upp í iniíjum júlímán. J>ar voru handteknar 7 J>ús. hermanna. I Mississippi hafSi SuSurmanna foringinn Johnstone stöívar vi'ö höfuSborg þessa lands, er Jackson heitir. Honum hafÖi veri? ætla?>, aS koma Pemberton til li8s í Yicksborg, en hinir fengu honum nóg til farartálma, svo J>aS ráS fórst fyrir. NorSurmönnum var nú oröi’ö rýmra fyrir vestur frá, er allt fljótiÖ var á þeirra valdi, og Ijetu þeir herdeildir sínar svífa austur a8 borginni, en Johnstone treystist jþá eigi aS láta j>ar lengur fyrir berast, og settust peir Jpá í hana og ná8u joar miklum föngum og lögSu stórgjöld á íbúana og lands- fólkið. í öndverdum júlí höfSu Jpeir barizt í Tennessee, Rosen- cranz og Bragg, og biðu þrælamenn (Bragg) ósigur (misstu 4000 manna). J>á má enn geta ófarar J>ess liBsforingja, er Morgan heitir. Hann rjezt me8 hlaupasveitir inn í Ohio, en varS um- kringdur og höndlaSur meS öllum sínum liðum (3000) af for- ingjanum Shalileford. Seinna slapp Morgan úr varShaldi og komst suður í Georgíu og gjöröi síSan NorSurmönnum margan óskunda. Af J>essu sjest, a8 NorSurmenn höfSu oröiS drjúgari til fengs og sigurs á allskömmum tima en öll undanfarin ár. í ágústmánuði höfSu Jieir Louisiana, Mississippi, Missouri, Kentucky og næstum alla Tennessee á sínu valdi, eður: J>eir höf?u unniS aptur undir Bandaríkin lönd a<5 ferhyrningsmáli 40—50 J>ús. mílna, af Jpeim er undan höföu brotizt. J>ar meí höfSu J>eir ná8 strandaborgum og hleypt herdeildum á land í ýmsum löndum (t. d. í Flórídu og Norðurkarólínu), en höfSu nú fleygaS í sundur suSurlönd J>ræla- manna, er J>eir höfSu náí Louisiana og Mississippi, og tóku a<5 senda herdeildir inn í löndin fyrir vestan, Arkansas og Texas. Eptir jþessar ófarir var }>a<5 kvisaS, aS varaforseti Jirælamanna (Stephens) og sumir í ráSaneyti Jeffersons Davis hafi viljaS leita til um sættir og hafa J>au bo8 uppi, aí Bandaríkin skyldi deilast í tvö meginríki, en hafa forsetann saman; en J>ví mun J>ó aldri hafa veri8 farig á flot, enda myndi til lítils hafa komiS, J>ví Lin- coln og hans flokkur hefir ávallt sagt, a8 uppreistarmenn yrTii aÖ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.