Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 135
Bruidarikin.
FRJETTIIí.
135
skipa í herflokka (Regiment) sjer. í fyrra sumar hafSi hann
eigi færri en 18 flokka af svörtum mönnum (e8ur rúmar 30 J»ús-),
og hafa jseir getizt vel til sóknar og ailra herþrauta. Banks lagS-
ist um Port Hudson, og varfe sá kastali a8 gefast upp í iniíjum
júlímán. J>ar voru handteknar 7 J>ús. hermanna. I Mississippi
hafSi SuSurmanna foringinn Johnstone stöívar vi'ö höfuSborg þessa
lands, er Jackson heitir. Honum hafÖi veri? ætla?>, aS koma
Pemberton til li8s í Yicksborg, en hinir fengu honum nóg til
farartálma, svo J>aS ráS fórst fyrir. NorSurmönnum var nú oröi’ö
rýmra fyrir vestur frá, er allt fljótiÖ var á þeirra valdi, og Ijetu
þeir herdeildir sínar svífa austur a8 borginni, en Johnstone treystist
jþá eigi aS láta j>ar lengur fyrir berast, og settust peir Jpá í hana
og ná8u joar miklum föngum og lögSu stórgjöld á íbúana og lands-
fólkið. í öndverdum júlí höfSu Jpeir barizt í Tennessee, Rosen-
cranz og Bragg, og biðu þrælamenn (Bragg) ósigur (misstu 4000
manna). J>á má enn geta ófarar J>ess liBsforingja, er Morgan
heitir. Hann rjezt me8 hlaupasveitir inn í Ohio, en varS um-
kringdur og höndlaSur meS öllum sínum liðum (3000) af for-
ingjanum Shalileford. Seinna slapp Morgan úr varShaldi og komst
suður í Georgíu og gjöröi síSan NorSurmönnum margan óskunda.
Af J>essu sjest, a8 NorSurmenn höfSu oröiS drjúgari til fengs og
sigurs á allskömmum tima en öll undanfarin ár. í ágústmánuði
höfSu Jieir Louisiana, Mississippi, Missouri, Kentucky og næstum
alla Tennessee á sínu valdi, eður: J>eir höf?u unniS aptur undir
Bandaríkin lönd a<5 ferhyrningsmáli 40—50 J>ús. mílna, af Jpeim
er undan höföu brotizt. J>ar meí höfSu J>eir ná8 strandaborgum
og hleypt herdeildum á land í ýmsum löndum (t. d. í Flórídu og
Norðurkarólínu), en höfSu nú fleygaS í sundur suSurlönd J>ræla-
manna, er J>eir höfSu náí Louisiana og Mississippi, og tóku a<5
senda herdeildir inn í löndin fyrir vestan, Arkansas og Texas.
Eptir jþessar ófarir var }>a<5 kvisaS, aS varaforseti Jirælamanna
(Stephens) og sumir í ráSaneyti Jeffersons Davis hafi viljaS leita
til um sættir og hafa J>au bo8 uppi, aí Bandaríkin skyldi deilast
í tvö meginríki, en hafa forsetann saman; en J>ví mun J>ó aldri
hafa veri8 farig á flot, enda myndi til lítils hafa komiS, J>ví Lin-
coln og hans flokkur hefir ávallt sagt, a8 uppreistarmenn yrTii aÖ