Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 142

Skírnir - 01.01.1864, Page 142
142 FRJETTIR. Suðurálfa. betur borgaÖ. Einuig er samþykkt, aS skurSuriim skuli vera friSar og griSaleiS öllum þjóSum, og allir skuli jafnt til gæta aS svo verSi. — Egyptar fjölga nú járnbrautum um landiS, eSa j?ó heldur Bretar fyrir j)á, j>ví jjeir koma fje sínu á þesskonar gróSastofn bjer, sem annarstaSar. Landsmenn ieggja nú mikla stund á baSm- ullaryrkju, og áriS sem leiS voru 700 þús. ekrur teknar til baSm- ullar, og liefir jþaS gefizt til beztu eptirtekju (400 þús. sekkja). Tunis. Landbúar játa hjer Mahómetstrú, og hafa þeir fundiS þaS meS öSru fleira höfSingja sínum (((Beyinum”), Sicli Mohamed, til saka, aS hann semdi sig of mjög aS háttum kristinna manna (Frakka), en þar meS kvaS hann vera lítill skörungur til stjórnar. I vor gjörSu þeir uppreist og vildu hrinda honum frá völdum, en setja í staS hans annan höíSingja, einarSari í trúnni. Seinustu fregnir sögSu, aS uppreistarmenn hefSi mikinn afla (15—20 þús.) og hefSi þegar marga bæi á sínu valdi, en í höfuSborginni hafSi höfSingjanum þó tekizt aS bæla niSur ófriSinn; en herskip Frakka, Breta og Tyrkja flýttu förum á höfnina, og munu veita honum fulltingi, ef í meiri raunir rekur. Algier. þetta land er grenndarland viS Tunis, og bryddi þar á óeirSum um sama leyti. Nokkrir kynflokkar í enum fjarri fjallahjeruSum hófu herskjöld og drápu frakkneska menn þar sem þeir voru liSfáir fyrir. Pelissier marskálkur er hjer landstjóri, og sendi hann þegar liS móti ófriSarmönnum, og hafSi kæft uppreist- ina, er seinast frjettist. Madagascar. þetta land er stórt og frjófsamt eyland fyrir austan SuSurálfu meS hjerumbil 5 mill. innbúa. A þaS er vikiS í Englandsþætti, aS Bretar og Frakkar hafa keppt um aS koma sjer sem bezt viS á eyjunni, en hún verSur þá enn meira keppi- kefli, er ferSir takast um SuezskurSinn. Hvorutveggju hafa lengi átt töluverS skipti viS eyjarbúa, og kristniboSendur hafa náS þar ból- festu fyrir löngu, en helzt á ríkisstjórnarárum beggja síSustu konunga. Radama konungurhinn fyrsti tókaf þrælasölu og reyfaraskap, stofnaSi skóla m. fl., en varS (1828) ráSinn af dögum fyrir tilstilli drottn- ingar sinnar og fleiri manna, er kunnu illa enum nýju siSum. Sonur hans, Badama annar, hjelt þó fram enum sömu háttum, er hann kom til ríkis, og var hinn auSveldasti viS útlenda menn og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.