Skírnir - 01.01.1864, Síða 142
142
FRJETTIR.
Suðurálfa.
betur borgaÖ. Einuig er samþykkt, aS skurSuriim skuli vera friSar
og griSaleiS öllum þjóSum, og allir skuli jafnt til gæta aS svo
verSi. — Egyptar fjölga nú járnbrautum um landiS, eSa j?ó heldur
Bretar fyrir j)á, j>ví jjeir koma fje sínu á þesskonar gróSastofn
bjer, sem annarstaSar. Landsmenn ieggja nú mikla stund á baSm-
ullaryrkju, og áriS sem leiS voru 700 þús. ekrur teknar til baSm-
ullar, og liefir jþaS gefizt til beztu eptirtekju (400 þús. sekkja).
Tunis. Landbúar játa hjer Mahómetstrú, og hafa þeir fundiS
þaS meS öSru fleira höfSingja sínum (((Beyinum”), Sicli Mohamed,
til saka, aS hann semdi sig of mjög aS háttum kristinna manna
(Frakka), en þar meS kvaS hann vera lítill skörungur til stjórnar.
I vor gjörSu þeir uppreist og vildu hrinda honum frá völdum, en
setja í staS hans annan höíSingja, einarSari í trúnni. Seinustu
fregnir sögSu, aS uppreistarmenn hefSi mikinn afla (15—20 þús.)
og hefSi þegar marga bæi á sínu valdi, en í höfuSborginni hafSi
höfSingjanum þó tekizt aS bæla niSur ófriSinn; en herskip Frakka,
Breta og Tyrkja flýttu förum á höfnina, og munu veita honum
fulltingi, ef í meiri raunir rekur.
Algier. þetta land er grenndarland viS Tunis, og bryddi
þar á óeirSum um sama leyti. Nokkrir kynflokkar í enum fjarri
fjallahjeruSum hófu herskjöld og drápu frakkneska menn þar sem
þeir voru liSfáir fyrir. Pelissier marskálkur er hjer landstjóri, og
sendi hann þegar liS móti ófriSarmönnum, og hafSi kæft uppreist-
ina, er seinast frjettist.
Madagascar. þetta land er stórt og frjófsamt eyland fyrir
austan SuSurálfu meS hjerumbil 5 mill. innbúa. A þaS er vikiS
í Englandsþætti, aS Bretar og Frakkar hafa keppt um aS koma
sjer sem bezt viS á eyjunni, en hún verSur þá enn meira keppi-
kefli, er ferSir takast um SuezskurSinn. Hvorutveggju hafa lengi
átt töluverS skipti viS eyjarbúa, og kristniboSendur hafa náS þar ból-
festu fyrir löngu, en helzt á ríkisstjórnarárum beggja síSustu konunga.
Radama konungurhinn fyrsti tókaf þrælasölu og reyfaraskap, stofnaSi
skóla m. fl., en varS (1828) ráSinn af dögum fyrir tilstilli drottn-
ingar sinnar og fleiri manna, er kunnu illa enum nýju siSum.
Sonur hans, Badama annar, hjelt þó fram enum sömu háttum, er
hann kom til ríkis, og var hinn auSveldasti viS útlenda menn og