Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 144

Skírnir - 01.01.1864, Síða 144
FRJETTIK. AuslurJlfit. tál hefir skipaS H8 sitt me8 miklum fjölda erlendra fyrirliSa. Uppreistar- keisarinn situr enn í Nanking, en hinir hafa í langan tíma búiS mikinn her til heimsóknar vi5 þá horg, og hefir Kung sett hinn frægasta af hershöfSingjum sínum (Tsen-Ko-Fan) yfir þann her. Kínverjar liafa lagt mikið fjeBurgevine tilhöfuSs. SendiboSi Ameríku- manna mótmælti því og vildi helga hann lögum Bandaríkjanna, og kvað hans sakir allar vita þar til dóms, en Lee Fuluh, landstjór- inn í Shanghae, bar fyrir sig, aS maSurinn hefSi veri8 í þjónustu keisarans og veriS lians þegn aS rjettu lagi. Vera má, a55 Kín- verjar hafi rjett a<5 mæla, og því veríi játa8, en höfSi Burgevines höfSu þeir eigi náí, er seinast frjettist. J a p a n. Vjer gátum þess í fyrra, a<5 völd landsins deilast me<5 þeim Mikadó (andlega höfÖingjanum) í enni helgu borg Míakó, Taikun- inum í Yeddo, og jörlunum (Damióunum). Jarlarnir bregíast til annars hvors, sem þeir þykir hagur horfa, en síðan kristnar þjóíúr bundust meir í viískiptasamninga vi8 Japansbúa, hafa þeir einkanlega tekiS undir kærur þjóSernisflokksins og aSvar- anir Mikadós, og vilja8 bægja frá útlendum mönnum. En satt er bezt a8 segja, a8 hinir kristnu hafa eigi gætt svo hógværSar og sanngirni, sem þeim bar, en jafnan haft of mjög liagnaSar- metin vi8 í öllum málum, er litu til viSskiptanna vi8 landsbúa. A8 því reynzt hefir, hafa Englendingar komi8 sjer verst áJapan. Japansmenn höf8u í hitt e8 fyrra va8i8 me8 ofbeldi a8 sendi- mönnum Breta í Yeddo, og sí8ar, í sept. s. á., var enskur maSur, Richardson a8 nafni, drepinn af herforingja, en sá var fa<5ir jarls- ins í Satsuma, og báSir stækustu fjandmenn hinna útlendu. Fyrir hvorttveggja heimtuSu Englendingar bætur (110 þús. p. sterl.), en moröingjann þaraSauki út seldan. StóS afarlengi í samningum um þetta mál, og Japansmenn fóru svo lengi undan me8 vöflum, sem hægt var, en seinast ljet þó Taikuninn fje® rakna af hendi, en kva8 þá landsfólkiS svo æst, a8 eigi myndi hlýSa, utan höfn- unum yröi lokaS aptur fyrir enum útlendu. En Satsumajarlinn kva8 hann sjer ofjarl, og yríi Bretar sjálfir a8 reka rjettar síns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.