Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 144
FRJETTIK.
AuslurJlfit.
tál
hefir skipaS H8 sitt me8 miklum fjölda erlendra fyrirliSa. Uppreistar-
keisarinn situr enn í Nanking, en hinir hafa í langan tíma búiS
mikinn her til heimsóknar vi5 þá horg, og hefir Kung sett hinn
frægasta af hershöfSingjum sínum (Tsen-Ko-Fan) yfir þann her.
Kínverjar liafa lagt mikið fjeBurgevine tilhöfuSs. SendiboSi Ameríku-
manna mótmælti því og vildi helga hann lögum Bandaríkjanna, og
kvað hans sakir allar vita þar til dóms, en Lee Fuluh, landstjór-
inn í Shanghae, bar fyrir sig, aS maSurinn hefSi veri8 í þjónustu
keisarans og veriS lians þegn aS rjettu lagi. Vera má, a55 Kín-
verjar hafi rjett a<5 mæla, og því veríi játa8, en höfSi Burgevines
höfSu þeir eigi náí, er seinast frjettist.
J a p a n.
Vjer gátum þess í fyrra, a<5 völd landsins deilast me<5 þeim
Mikadó (andlega höfÖingjanum) í enni helgu borg Míakó, Taikun-
inum í Yeddo, og jörlunum (Damióunum). Jarlarnir bregíast til
annars hvors, sem þeir þykir hagur horfa, en síðan kristnar
þjóíúr bundust meir í viískiptasamninga vi8 Japansbúa, hafa
þeir einkanlega tekiS undir kærur þjóSernisflokksins og aSvar-
anir Mikadós, og vilja8 bægja frá útlendum mönnum. En satt
er bezt a8 segja, a8 hinir kristnu hafa eigi gætt svo hógværSar
og sanngirni, sem þeim bar, en jafnan haft of mjög liagnaSar-
metin vi8 í öllum málum, er litu til viSskiptanna vi8 landsbúa.
A8 því reynzt hefir, hafa Englendingar komi8 sjer verst áJapan.
Japansmenn höf8u í hitt e8 fyrra va8i8 me8 ofbeldi a8 sendi-
mönnum Breta í Yeddo, og sí8ar, í sept. s. á., var enskur maSur,
Richardson a8 nafni, drepinn af herforingja, en sá var fa<5ir jarls-
ins í Satsuma, og báSir stækustu fjandmenn hinna útlendu. Fyrir
hvorttveggja heimtuSu Englendingar bætur (110 þús. p. sterl.), en
moröingjann þaraSauki út seldan. StóS afarlengi í samningum
um þetta mál, og Japansmenn fóru svo lengi undan me8 vöflum,
sem hægt var, en seinast ljet þó Taikuninn fje® rakna af hendi,
en kva8 þá landsfólkiS svo æst, a8 eigi myndi hlýSa, utan höfn-
unum yröi lokaS aptur fyrir enum útlendu. En Satsumajarlinn
kva8 hann sjer ofjarl, og yríi Bretar sjálfir a8 reka rjettar síns