Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1968, Side 125

Andvari - 01.03.1968, Side 125
ANDVARI GRÍMUR THOMSEN OG ARNLJÓTUR ÓLAFSSON 123 jafna skáldum saman. Það er sagt um skáldin, að þau séu „irritabile genus“, hör- undsárir menn. En einn munur er þó á þessum tveim skáldmönnum, svo að nafnið sé karlkyns: Annar þeirra er konunglegur embættismaður og á í vændum að erfa stórfé, og eftir því sem ég hef næst komizt, þá mun hann, þótt hann komist eigi í samjöfnuð við fyrsta skáldið að höfðingsskap og sjálfsforræði, ekki telja það þakklætisvert, að hann sé settur inn í fjáraukalögin. Þá er nú eftir fjórði skáldmaðurinn. Hann er eigi konunglegur embættismaður og hefur við engan auð að styðjast og á við ómegð og örðugan hag að búa. En þrátt fyrir þetta allt hefur hann þó eigi beiðzt fjárstyrks, heldur hafa vísindamenn í Kaupmanna- höfn orðið til þess að fyrra bragði að leita styrks handa honum. Þessi sama ósk hefur verið studd af einni höfðingskonu lands vors, því að þessi skáldmaður hefur það fram yfir hina, — í jarri sé mér að fara í skáldjöfnuð, — að hann hrífur hjörtun mest, hann er allra þeirra kvenhollastur (Halldór Kr. Friðriksson: „Bezt að tala í alvöru“). Mér er full alvara, þó ég tali ekki með svo hárri röddu, að ég rífi loftið, eða með hryggð og andvarpan, og ég vona menn finni, að ég hafi eigi farið með annað en það, sem er rétt og satt. Ég held, þegar allt er vegið, þá sé ástæða til að veita þessu skáldi þennan styrk, fyrst og fremst í þakklætisskyni, því næst sakir þess, að landar hans erlendis hafa óskað þess, og svo til þess að skáldið fái betra tækifæri til að verja meiri tíma til hinnar fögru íþróttar sinnar. Af þessum ástæðum og með því að landshöfðingi er oss samdóma í aðalefninu, þá vona ég, að deildin finni ástæðu til að vera uppástungu þessari hlynnt, og fel ég hana því sanngirni hennar." Eftir ræðu Arnljóts skýrði landshöfðingi frá því, að fjárlaganefndin hefði sagt sér, að hún ætlaði að stinga upp á 1000 króna styrk til skáldsins Matthíasar Jochumssonar, og hefði hann, landshöfðinginn, ekki mælt á móti því. Þá kvaddi Halldór Kr. Friðriksson, sem var í fjárlaganefndinni, sér hljóðs, aðallega til þess að lesa „bænarskrá" frá Benedikt Gröndal til þingsins þingheimi til skemmtunar, og var mikið að bænarskránni hlegið. Eftir lesturinn bar Halldór fram þá tillögu, að þessum umræddu 1000 krónum yrði skipt milli Matthíasar og Gröndals. Að loknum þessum ræðum tók Grímur til máls: Ég vil styðja uppástungu þingmanns Reykvíkinga um, að upphæðinni verði skipt milli beggja skáldanna, þannig að hvor fái 500 krónur, og vona ég, að landshöfðingi sjái svo fyrir, að þessari bendingu verði fylgt. Flutningsmaður breytingaratkvæðisins hefur talað svo skemmtilega um þetta efni, enda er ekki vanþörf á því, að deildin sé í góðu skapi, og er vonandi, að þessir góðu geðsmunir hafi ekki versnað við að heyra bænarskrána lesna upp frá öðm skáldinu. Hvað annars snertir báða þessa menn, þá em þeir báðir vel hagmæltir og báðir jafn- verðugir fyrir styrk. 1. þingmaður Norður-Múlasýslu lagði áherzlu á það, að annar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.