Andvari

Volume

Andvari - 01.03.1968, Page 131

Andvari - 01.03.1968, Page 131
ANDVARI SKYGGNZT í FORNSÖGUR 129 vera.“ Eptir þat spyrndi sá öðrum fæti í stokldnn ok togaði af öllu afli, ok gekk eigi af brókin. Þá gekk til Snorri goSi ok þreifaSi um fótinn og fann, aS spjót stóS í gegnum fótinn milli hásinarinnar og fótleggsins og hafSi níst allt saman, fótinn og brókina. Mælti Snorri þá, at hann væri eigi meSalsnápur, aS hann lrafSi eigi hugsaS slíkt. Snorri Þorbrandsson var hressastur þeirra bræSra og sat undir borSi hjá nafna sínum um kvöldiS, og höfSu þeir skyr og ost. Snorri goSi fann, at nafni hans bargst lítt viS ostinn, og spurSi, hví hann mataSist svo seint. Snorri Þorbrandsson svaraSi og sagSi, aS lömbunum væri tregast um átiS, fyrst er þau eru nýkefld. Þá þreifaSi Snorri um kverkamar á honum og fann, að ör stóS um þverar kverkamar og í tunguræturnar, tók Snorri goSi þá spennitöng og kippti brott örinni, og eftir þaS mataSisk hann.“ Sagan er tæplega sett sarnan af prestvígSum manni. Þar má lesa þetta: „... og hvatti menn þaS mjög til kirkjugerSar, aS þaS var fyrirheit kenni- manna, aS maður skyldi jafnmörgum mönnum eiga heimilt rúm í himnaríki, sem standa mætti í kirkju þeirri, er hann léti gera.“ Þeir vom vitrir menn, prestarnir á þessum fornu tímum, en vitrir menn liöfðu einnig gát á þeim. Sér í flokki eru sögurnar um skáldin — skáldasögurnar. Á íslandi var margt skálda aS fornu, svo sem alkunnugt er, ekki allt að vísu skáld í þeim skilning, sem við leggjum í orðið. Skáldskaparíþróttin var orðin eins konar atvinnugrein á Islandi, og verði listgrein lífvænleg, bregzt ekki, að högubósarnir smeygja sér þar inn. Þar að auki gáfu hinar flóknu reglur bundins máls hagleik og tækni meira svigrúm en tilfinningunum, það varð nauðsynlegra að geta fundið upp og sett eitdivað saman heldur en hitt að hafa hugarflug — ímyndunarafl. Megnið af þessari „ljóðagerð", eða kveðskap verður okkur einungis innantómur, andlaus leikur með stuðla og höfuðstafi, með gervimyndir eða líkingar. Hin dróttkveðna vísa verður þannig undarleg gagn- stæða hins einfalda, raunsæja stíls óbundins máls. En í þessum vísum var það, sem fornmenn tjáðu sig, er þeir hugðust geipa — af sér eða öðrum. Og sá sem hnoðað gat saman forsvaranlegu lofkvæði um konung eða jarl, átti drjúgar vonir um að verða hirðskáld og hirðmaður og búa við góðan hag, unz hern- aður og skærur byndu snöggan endi á kveðskapariðjuna. Gott dæmi um dróttkvæða vísu af þessu tæi er að finna í Eyrbyggja sögu. Maður hét Þórarinn. Hann var maður óhlutdeilinn og það svo mjög, að óvinir hans töldu hann hafa kvenna skap eigi síður en karla. En einhverju sinni var Þórarni ögrað svo freklega, að hann greip til sverðsins. Eftir á varð hann svo hreykinn af dáð sinni, að hann kvað vísur margar, er flestar hljóða líkt og sú, sem hér fer á eftir: 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.