Andvari - 01.01.1893, Page 52
46
íönamönnum. Mörg af kaupfjelögum þeim, sem
stofnuð hafa verið síðan stórsölufjelögin konni til
sögunnar, byrja strax viðskipti við þau, og kaupa
af þeim allt það, er þau ekki geta keypt frá bænd-
um og handiðnamönnum.
* * *
Af yfirlitinu hjer að framan má sjá, að kaup-
fjelögin brezku eru næsta frábrugðin pöntunarfje-
lögum vorum, og eptirfyl|
það enn betur.
1. Kaupfjelögin skjóta
strax saman fje, til að
starfa með — kaupa fyrir
vörur og borga ýmsan
kostnað — og eiga því sjálf
það veitufje, sem þarf til
að reka þá verzlun er þau
hafa. Þau kaupa því á-
valltfyrirborgun útíhönd,
og til þess að festa ekki
veltufje sitt í útistandandi
skuldum, selja þau aptur
fyrir borgun út í hönd.
2. Kaupfjelögin leggja
á vöru þá, er þau selja
fjelagsmönnum, ekki að
eins innkaupsverðogallan
kostnað, heldur talsvert
meira, og selja vöruna
með sama verði og kaup-
menn á fjelagssvæðinu
selja sams konar vöru.
3. Kaupfjelögin skipta
milli fjelagsmanna ágóða
þeim, sem kemur fram
;jandi samanburður sýnir
1. Pöntunarfjelögin safna
engu veltufje, og eiga
því ekkert fje til að reka
verzlun með. Þau útvega
allar vörur að láni, og
borga þær eptir á. Þau
lána. einnig vörurnar út
til fjelagsmannanna um
skemmri eða lengri tíma.
2. Pöntunarfjelögin bæta
að eins kostnaðinum við
innkaupsverð vörunnar,
og selja hana því með
miklu lægra verði en
lcaupmenn selja.
3. Pöntunarfjelögin skipta
engum ágóða, því hver
fjelagsmaður nýtur hans