Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1893, Page 119

Andvari - 01.01.1893, Page 119
113 tnun þá niðurstaðan verða önnur eða vafasamari, ef litið er til íslands? Vjer álítura það óþarft að fara langt út í til- vitnanir í framfara- eða rjettara sagt apturfara-sögu íslands til þess að sanna, að hið pólitiska frelsi sje lífsskilyrði fyrir þjóð vora. Enginn, sem les þá sögu getur komizt hjá því að sjá, að því nær hver ein- asta stjórnarráðstöfun, sem gjörð hefur verið að ís- lendingum nauðugum eða fornspurðum, hefur orðið þeim til ógæfu. Allt það böl og öll sú örbirgð,sem menn nú geta deginum ljósar sannað, að á rót sína að rekja til óhyggilegra laga í sögu landsins, ber Danastjórn ábyrgðina fyrir, síðan samband vort við danska ríkið hófst og fram til þessara tíma, því vjer liöfum síðan ekki haft sjálfræði um vor eigin mál. Og þó það sje líka deginum ijósara nú, að apturfar- ir vorar og þjóðarhnignun í byrjuninni standi í rjettu hlutfalli við hið sívaxandi vald, sem Noregskonung- ar tóku sjer yfir Islandi eptir 1262, er það og víst, að vjer tiltölulega með enn meiri hraða sukkum nið- ur í hið hraparlegasta eymdarástand, eptir að vjer sameinuðumst hinu danska ríki með Noregi á 14. öld. Það mun því óhætt að fullyrða, að afleiðingin af hinni dönsku afskiptasemi um hagi vora, sje að ttinnsta kosti ekki nein undantekning í betri áttina frá reglu þeirri, sem vjer göngum lijer út frá, að sje almennt viðurkennd um áhrif hins pólitiska ó- frelsis á hagi þjóðanna yíir höfuð. Vjer höfum að öðru leyti í ritgjörðum þeim, sem vjer áður höfum skrifað um sama efni, bent á ýms atriði í sögu íslands, er að þessu lúta, en liverjum þeim sem vill með sem minnstri fyrirhöfn afla sjer sem mestrar þekkingar á hlut Danastjórnar í for- lögum lands vors viljum vjer vísa til hins ágætaog djúpfróðlega rits Jóns Sigurðssonar: «Um stöðu ís- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.