Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Page 134

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Page 134
132 heitins Christie, dáinn í Argyle bygS fyrir nokkrum árum. Býr Matthildur þar enn meS börnum sínum. — Halldór Magnússon er ejnn af landnámsmönnum Argyle-bygSar og ætti því fremur heima í þáttum þeirrar bygðar. En hann er nú á fallanda fæti og því litlar líkur til að hægt verði að fá upplýsingar frá honum um sjálfan hann mikið lengur; þess vegna þótti hlýða, aS geta hans hér að nokkru, enda mun oft langt mál hafa verið skrifað um menn, er síður skyldi, því Halldór er ágætis karl og prý'Sis vel greindur. Hann hefir fylgst vel með áhuga- málum sanrtiðar sinnar og æfinlega verið framsækjandi á hvaða sviði sem var, og aldrei legið á liði sínu með að styðja þau málefni er honum voru hjartfólgin. Skap'- lyndi hans bannaði kyrstöðu og hjálpfýsi hans, að sitja hjá aðgerðarlaus. Heimili þeirra hjóna var frjálsmann- legt og gestrisni og hlýleiki fór þar samfara. Kristján Ólafsson bróðir Gísla heitins Ólafssonar kaup- rnanns, sem lengi var í Winnipeg (skal því vísað um ætt hans til Almanaks 1910J—og Iielga Jósepsdóttir Jósa- fatsonar frá Stóru Ásgeirsá í Víðidal. Þau hjón Kritján og Iielga bjuggu mörg ár við Crescent, B.C. Til Blaine komu þau 1923 eða kringum það tímabil. Keyptu gott hús i bænum og eru þar nú. Móðir Helgu konu Krist- jáns, mun hafa veriS Hólmfríður, dóttir Sæmundar prests að Tjörn á Vatnsnesi. Kristján er að ýrnsu líkur Gísla bróður sínum, fáskiftinn um það, sem hann ekki snertir, en höfðingi í lund, þegar því er að skifta, og vinur vina sinna. Séra Halldór Binar Johnson er fæddur að1 Sólheimum í Blönduhlíð i Skagafiði 12. sept. 1885, þar sem foreldrar hans, þau Jón Jónsson Sveinssonar pr. frá Kálfafellsstað og Ingunn Björnsdóttir, systir Símonar dalaskálds voru þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.