Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 22
278 VILHJÁLMUR MORRIS eimreiðin að glíma uið, enda bauðst það bráðlega, því að nú höfðu hon- um opnast nýjar gullnámur og óvæntar. Um það leyti var það, að Morris bauðst hinn áðurnefndi sumarbústaður, Kelmscott, er lá langa leið upp með Temsá og ekki all-langa leið fra Oxford. Þar þótti M. svo fagurt, sem hann fundið hefði hina áþreifanlegu jarðnesku Paradís. Það var gamalt höfðingjasetur með búgarði miklum, lystiskógi, veiðiskap og allskonar dá- semdum enskrar náttúrufegurðar. Dvaldi hann þar æ síðar a sumrum í 25 ár með konu og dætrum, þegar hann mátti fyrir annríki sínu, ýmist inni í borginni eða í Kelmscott-^ús/ (sem hét eftir búgarðinum) í Hammersmith, og líka lá á Temsár- bökkum, þótt 26 mílur væri á milli húsanna. Þótti það hm skemtilegasta ferð að fara þar á milli á ferjubátum, eins og þeir geta nærri, sem farið hafa þann yndæla sumarveg.’) En nú skal frá nýju segja. VII. Það var eflaust fyrir áeggjan Eiríks Magnússonar, að M. réðist í að heimsækja og skoða ísland. Það var um sumarið 1871. Voru þeir félagar 4 saman: M. sjálfur og fóstbróðir hans Faulkner, nýr kunnifigi M., Mr. Evans, og Eiríkur. Hann var foringinn. Hlakkaði M. til þeirrar ferðar, sem væri hann aftur orðinn barn, og lék á alls oddi meðan á fyrirbúnaðm- um stóð. Segir æfisagan frá því öllu með mörgum orðum, sem hér er óþarfi að fjölyrða um. Hins rná geta, sem höf. segir, að þá fyltu sögur íslendinga svo höfuð skáldsins, að honum þóttu þær yfirgnæfa allar bókmentir veraldarinnar, og að engin örlög manna og viðburðir kæmist hærra að mann- dómi og »tragiskum« mikilleik. Einnig leit hann svo á, sem 1) Um feguröina viö Kelmscott ritaði Morris þessi upphrópunarorÖ: „Ó hvað eg er sæll! Ó hvað eg elska þessa jörð, þessar árstíðir og þetta góðviðri, sem framleiðir alt þetta — eins og það nú stendur! Þessi jörð og land og gróður og líf, — guð hjálpi mér! Ó að eg gæti útmál- að eða sýnt hvað yfirtaksmikið eg elska það“. Rossetti bjó um hríð i sambýli við þau Morris í Kelmscott, en nam þar ekki yndi. Voru þe>r M. ekki skaplíkir, enda bar fleira í milli. Flutti R. alfarið þaðan, og loks slitnaði vináttuband þessara tveggja mikilmenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.