Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 27
eimreiðin VILH]ÁLMUR MORRIS 283 •Morris. Sir H. þótti þó allmerkur maður og læknir alkunnur. Skáldið flutti með sér »lífhest« sinn, Mús; varð hryssan leik- fang dætra hans á búgarðinúm Kelmscott, en varð snemma draglöt af sællífi og andaðist úr offeiti. Ferðin heim gekk þeim vel og alt fundu þeir félagar með heilu og höldnu. For- sögumaður og forkólfur ferðarinnar var Eiríkur Magnússon, eins og fyr var sagt. Attu þeir Morris stórmikið hvor öðrum að þakka, enda áttu vel saman, því bæði var E. M. skörungur mikill, skarpur og listhæfur, prýðisvel að sér í tungu og bók- mentum Englands, en þar að auki glaðlyndur, ófeilinn og fjörugur. Betri kennara og leiðtoga í íslenskum fræðum gat Morris tæplega fundið, þegar á alt er litið. En mikill skaði er það ef ekkert liggur eftir E. M. í letur fært um jafn mik- inn og merkilegan félagsmann, sem hann átti þar sem Morris var. Þegar M. kom heim gaf hann sig, auk annars, mjög við- fagur-ritun bóka (á bókfell eða pappír); má sér í lagi geta um Ijóðmá/asafn eftir sjálfan hann, er hann gaf í handriti konu ástvinar síns Burne Jones; var bókin mesta völundarsmíði, og þar næst annað handrit hans af Eyrbyggju — þýðing hans, þó einungis rósastöfum prýtt, en ekki myndum. Þriðja lista- verkið var Fitzgeralds þýðing af hinu fræga persneska kvæði »Rúbáiyát« eftir Omar Khayyám. Þótti hann þar komast hæst í bókritun og dráttlist. M. þýddi Eneasardrápu Virgils og Hómers Ódysseifsdrápu og ritaði hvorttveggja meistaralega, en það var löngu síðar að hann þýddi Ódysseifsdrápu. Sum- staðar í ritum M. eru sumar myndirnar eftir Burne jones, og sumar eftir aðra fleiri, því M. þótti fara best á að skyldir meistarar legðu saman og skiftust til, því að þá yrði fjöl- breytnin meiri og verkið fróðlegra og fjörlegra. IX. Morrisar siðari ferð til Islands. M. heimsólti ísland annað sinn sumarið 1873. En um þá ferð er fátt ritað, enda mun hann þá ekki hafa haldið dag- bók né ritað ferðasögu. Er svo að sjá, að ferð sú hafi verið að einhverju leyti dauflegri en hin fyrri, var og ekki Eiríkur þá í förinni. Er ekki annara getið en Faulkners og fornfræðings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.