Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 38
294 EITT VANDAM. N. T. SKÝR. eimreidin nokkura verulega grein fyrir þessu. En af því að það stóð skrifað og var kenning Krists, þá var talið rangt og jafnvel ^yndsamlegt að efast um þetta. En þar við situr enn í dag, skilst mér, af hálfu gamalla guðfræðinga. En nýja guðfræðin svonefnda lýtur ekki með sama hætti ritningunni. Hún gagnrýnir alt með skynsemi nútíðarmannsins og spyr, hvort vér fáum samþýtt aðrar eins kenningar og þetta þekking vorri nú á tímum og trúarvitund vorri. Ohætt mun að fullyrða, að hin viðurkenda vísindalega þekking 19. aldarinnar, og þá fyrst og fremst læknisfræðin, hafi alment hafnað með öllu þessum skilningi Nýja testamentisins. 011 geð- veiki var talin stafa eingöngu af einhvers konar bilun í heil- anum eða taugakerfinu eða af sjálfseitrun (auto-intoxicatio). Þessa skoðun tóku guðfræðingarnir og að aðhyllast, og nú urðu þeir í mesta vanda staddir með Nýja testamentið og þá sérstaklega með Krist. Hvernig átti að fara með þetta? I sem fæstum orðum hygg eg lýsa megi skýring þýsku (þ. e. lút- ersku) nýguðfræðinganna á málinu á þessa leið: Kristur trúði sjálfur á tilveru illra anda og vafalaust- hefir hann læknað suma taugaveiklaða menn. Hinn undursamlegi máttur persónu hans og hin háleita og sterka trú hans hafði þessi áhrif á suma. Það voru eitthvað lík áhrif því, sem nú eru kunn frá sefjunum (suggestionum) og dáleiðslu. En hann var barn síns tíma. Orsakir sjúkdómanna voru þá ekki þektar, og þá var alment svo að segja með öllum þjóðum að eigna ýmsa sjúk- dóma áhrifum illra anda, einkum þó brjálsemi og flogaveiki. Sumir guðfræðinganna halda því fram, að Kristur liafi hlotið að hafa svona takmarkaða þekking, meðan hann dvald- ist hér á jörð, jafnvel þótt hann hafi áður verið til í dýrðar- heimi Guðs. Þessi takmörkun hafi fylgt holdtekjunni. Aðrir fara ekki einu sinni svo langt, því að þeir efa fortilverukenn- inguna eða hirða lítið um hana. Eg hefi áður getið um það á prenti, að mér finst það í meira lagi óaðgengilegt, ef gera á Krist slíkt barn sinnar tíðar, að hann hafi vaðið í villu og svíma um þessi efni, en þó verið guðdómlegur leiðtogi og frelsari mannanna, sendur af Guði mannkyninu til viðreisnar. Eg fæ eigi samrýmt það trú minni á hann, að sumt í skoðunum hans og kenning hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.