Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 24
280 VILH]ÁLMUR MORRIS eimreidiw seta Sigurðsson. Um Geir segir hann: »Gildur og hár félagL rauður á hár, bláeysur og hökulangur, svipaður skoskum jarð- yrkjumanni«. En um ]. Sig.: »Hann var góðlegur maður að sjá, lærður vel, en dulur í framkomu«. Við lýsingar skáldsins vill brenna, að hann sér með sítmm augum menn og hluti, og landið og þess náttúru með enskum augum, skal hér og fljótt farið yfir ferðadagbók hans og einungis nefna vegi o? nokkra áfangastaði. Þeir fóru í fyrstu beina leið austur a Rangárvöllu, gistu í Odda, þá á Bergþórshvoli, þá á Hlíðar- enda. Þaðan fóru þeir inn á Þórsmörk; þar þótti Morris trölla- leg bygð í mesta lagi. Síðan héldu þeir til Geysis og dvöldu þar 4 daga. M. fanst fátt um Geysi og aðra goshveri, kvað það, »merkilegan misskilning ferðamanna að hefja slíkar hvera- bullur til skýjanna, en gleyma Snorra Sturlusyni, Agli og Gunnari og Njáli og Skarphéðni og landi, lýð og sögu sakir bullandi vatnsl* Þaðan héldu þeir vestur í Brunna og yf>r Kaldadal og upp á Arnarvatnsheiði; þar þótti M. meir en dauflegt; er það þó skrítið, því að óvíða getur verið meiri og fegurri útsýn en þaðan eða af sandinum þar norður af. Þeir riðu niður Vatnsdal, en síðan vestur í Dali, fyrst að Bjargi í Miðfirði (þaðan sem Grettir var), en í Dölunum skoð- uðu þeir Hjarðarholt og hérað Auðar djúpauðgu. Á þær sveitir leist M. vel og líkti þeim við Kumbaralandsdali, sem og vel má. Einkennilegar línur finnast um Hjarðarholt í dagbók skálds- ins; hann segir: »Eru ekki þetfa raunalegar slóðir? Hugsaðu þig um, eg meina Island! Eg sleppi ánægjunni af að eta og drekka og anda að sér fersku lofti, reiðum, útivist og örfandi kröggum; en eg meina hvernig hver staður og örnefni minnir á skamm- lífi hins forna fjörs og frægðar! Og þó hefir svo lítið breyst á vissan hátt: Ólafur pái leit yfir fénað sinn sumar og vetur, hugði að heyskap og öðrum aflaföngum — alveg eins og þessi litli brattnefjaði klerkur gerir nú. Ólafur hefir líka geymt matforða heimilisins (að fráskildu kaffi og brennivíni) undir skálanum, »er ritaður var frægum fornsögum«, einmitt þar sem hinn nefndi litli klerkur etur mat sinn í smá- stofu sinni, sem er 10 fet á hvern veg, því eg efast ekki um, að bærinn standi enn á sama stað. En drottinn minn! hvi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.