Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 30
286 VILHjALMUR MORRIS EIMREIÐIN líu óvalda alþýðumenn frá Islandi og látfu þá reyna vit og hraustleik við jafnmarga oss landa; er eg handviss um, að ykkar piltar mundu sigur hafa«. Árið 1885 heimsótti eg M. í Hammersmith. Hann hafði þá tæpa tvo um fimtugt, en var þá hvítur fyrir hærum og allur eldri sýnum, en .hann var. Þá var hann orðinn sósíalisti og eins og annar maður að sjá og heyra. En ineð sömu rækt sem áður talaði hann um Island og sneri ræðunni þó skjótt að skoðunum þeim, er hann mest bar þá fyrir brjóstL Vil eg leyfa mér að setja hér — eftir minni — megin efni þess er hann sagði: »Eg ætlast ekki til að þér farið að boða jafnaðar- kenningar vorar úti á Islandi«, mælti hann. »En ein er sú tegund þeirra, sem eg vil að þér reynduð að gera löndum yðar skiljanlega, því það mundi líklega duga«. Eg spurði hvað það væri. »Það er sú kenning« sagði hann, »að hver sveit eða hreppur komist undir jarðeignir, taki lán til þess í fyrstu og smáfæri sig síðan lengra uns hreppurinn er orðinn lands- drottinn og sjálfbjarga, því að eignalausir hreppar eru og verða stjórnlausir og úrræðalausir ef í ári harðnar. Með lög- um ætti að styðja það mál, helst þannig, að þar sem jarð- eigandi maður deyr, eigr.ist hreppurinn kauprétt, ef hann vill, að hverri þeirri jörð er losnar, ef ekki er löglega ákveðið til arfs eða skifta. Hugsunin (principið) er þetta«, sagði M., »að al/ar jarðir og arðvæn ítök í sveitum og sjóplássum eigi .með tímanum að verða allsherjar eign hvers hrepps, því að eftir guðslögum er jörðin engra eign eða allra. 011 vinna, atvinna og lausafé er aftur á móti ótvíræð eign einstakra manna«. Lengra fór ekki Morris, enda skal þessu máli lokið. Er saga skáldsins frá 1880 og úr því svo mjög samanofin við hina nýju lífsstefnu, stríð og baráttu í sambandi við innlenda og útlenda sósíalista, að minst um það verður hér skrifað. X. Allmörgum árum saman eftir hina síðari ferð sína til Is- lands, voru lista og iðnaðar annir M. svo miklar og marg- brotnar, að hann gat lítið fengist við frumleg ritsmíði móti því sem hann þangað til hafði gert, enda hóf skáldið hina síðustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.