Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 131
ElMRElÐÍN
p. Nótur, íslensltar og útlendar, miklar birgðir. Hljóðfaeri: 1. flokirs
>ano, Harmonium, Fiðlur, Guitarar, Mandolin og Zitharar. Grammó-
nar: ágætir eikar-grammofónar frá kr. 50,00, „elegant“ stand-grammo-
°nar á kr. 500,00 og 600,00. Plötur, íslenskar og útlendar. Varahlutir
?9 strengir í öll hljóðfæri, Bogar, Bogahár, Skrá ókeypis, Myhrra,
°kubretti, Nótnastativ til að slá saman á kr. 10,00. Plötualbum, Nálar,
ur®Iar, Fjaðrir af öllum breiddum. Harmonikur 1, 2, 3, 4 og 5 faldar,
°9 Munnhörpur, að eins það besta og með sanngjörnu verði. Vörur
ssndar um alt land gegn eftirkröfu. Munið okkar nýju deild fyrir
ej'urvörur. Þar fæst alt frá nýtísku kvenveskjum og töskum, buddum,
seðlaveskjum, skjalamöppum, skrifmöppum upp í stór ferðakoffort, bak-
P°ka og merkispjöld. ©llum fyrirspurnum svarað um hæl.
Hljóðfaerahús Reykjavíkur, Sími 656. Símnefni: Hljóðfæri.
Landsins mesta og besta úrval af klukkum (verð
frá 20 kr. upp í 800 kr.) og úrum (frá 30 kr. upp í 900
kr-). Alt þekt merki, t. d. »Omega«, »Zenit« og I. V. C. úrin
1 gull- og silfurkössum. Silfurborðbúnaður allskonar, t. d.
feikna úrval af silfurteskeiðum. Gull-skúfhólkar, að ógleymd-
Utu silfurtóbaksdósunum frægu. Hjólhestar og alt þeim til-
^yrandi. Einkaumboð á íslandi fyrir »Hamlet«-hjólhesta.
Vörur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem óskað er.
Sími 341, Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Aðalstr 9.
Reyktu, tygðu, taktu nef í
tóbakið með sældarþef í,
svo að þig ei komi kvef í,
en kauptu tóbakið hjá Leví.
Kvenhattar,
barna- og unglinga höfuðföt
best og ódýrust í Hattaverslun
Margrétar Leví,
Ingólfshvoli.