Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 37
eimreiðin EITT VANDAM. N. T. SKYR. 293 Kristur hafi læknað slíka menn. Ef þér takið það guðspjallið, sem talið er upprunalegast þeirra allra, Markúsarguðspjall, þá komist þér ekki út fyrsta kapítulann, án þess að reka yður á slíkt fyrirbrigði. 1 samkunduhúsinu í Kapernaum hittir ]esús fyrir mann, sem er »á valdi óhreins anda*. Orðrómurinn um ]esú breiddist ekki síst út fyrir þær lækningarnar. Kristur ætlast og til þess af postulum sínum, að þeir geti læknað slíka menn. Hann sendi þá ekki út til þess eins að prédika — síst tóman friðþægingarlærdóm — heldur einnig til þess að lækna. Matteus segir, að ummæli hans hafi verið þessi: »Á ferðum yðar skuluð þér prédika og segja: Himnaríki er í nánd. Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið líkþráa, rekið út illa anda«. Mörgum er nú á tímum illa við þessar skoðanir Nýja testa- mentisins, og óþægilegast alls finst þeim, að sjálfur Kristur skuli hafa trúað þessu. Sumir hafa því reynt að losna við þetta »ásteytingarefni guðspjallanna« með því að halda því fram, að hann hafi að vísu ekki trúað því sjálfur, heldur að eins lagað orðræðu sína eftir hugmyndum þeirrar kynslóðar. Svo reyndu skynsemistrúarmennirnir á 18. öldinni að skýra þetta. En sú leið er ófær. Um það eru allir helstu biblíu- fræðingar nú sammála og þeirrar skoðunar er t. d. hinn há- lærði og ágæti Adolf Harnack. Ef svo hefði verið, hefði ]esús líka leikið hreinan blekkingarleik. En segi guðspjöllin rétt frá, þá hefir hann verið alsannfærður um illu andana sjálfur. Hann ávarpar þá, hann skipar þeim að fara út af mönnunum og bannar þeim að koma inn í þá aftur. Þegar lærisveinum hans tókst ekki útreksturinn eitt sinn, var sem heilög gremja gagn- tæki hann og hann kvartaði undan vantrú kynslóðarinnar. Og eftir að hann hafði sjálfur rekið illa andann út, gaf hann lærisveinunum þessa skýringu á því, hvers vegna þeir hefðu ekki megnað að lækna manninn: »Þetta kynið (þ. e. þessi tegund illra anda) fer ekki út við neitt nema við bæn« (Mark. 9). — I sumum handritum stendur: »bæn og föstu«. Enn mun önnur eins frásaga og þessi vera mörgum hneykslunarhella, og það vafalaust bæði trúuðum og vantrúuð- um. Gamla guðfræðin svonefnda mun yfirleitt hafa samþykt frásögur Nýja testamentisins, án þess að geta þó gert sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.