Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 107
■EIMREIÐIN STÚDENTALÍF Á GARÐI 363 (Bræddehytten) og »Regnhlífina«. Þá var »Hroði« alþektur kjallari, sem margir heimsóttu. Annars sóttu Garðbúar lítið knæpur eins og áður er sagt, og miklu minna, en þeir stúd- entar, sem bjuggu úti í bæ. Þau hlunnindi fylgdu garðvistinni, að stúdentar fengu við og við ókeypis aðgöngumiða að leikhúsunum. Þannig fá Garð- búar kost á að sjá mikið af þeim bestu sjónleikum, sem sýndir eru í Höfn. En slíkt myndi annars verða stúdentum ókleyft vegna kostnaðar. Af skemtunum, sem Garður heldur árlega, má nefna skóg- arför á vorin, dansleik um miðjan vetur, 2—3 púnsgildi, Lindarball í júní, og svo var stundum »sleginn kötturinn úr tunnunni« í föstuinngang. Var þá »kattarkonginum« ekið í hjólbörum ofan á Frúartorg og í kringum Frúarkirkju og síð- an heim á Garð aftur. En hann varð svo að gefa vindla- kassa og konjakk. Kongar verða að vera rausnarlegir og gjaf- mildir, eins og menn kannast við úr fornsögunum. Lindarballið var lang-veglegasta samkvæmið annað en Rússagildið. Þá var dansað og drukkið undir lindinni niðri í garðinum, sem allur var upplýstur af marglitum lömpum. Þá keptust skáldin um að yrkja sem best veislukvæði og mælsku- mennirnir um að halda sem bestar ræður. Sjónleikir voru sýndir og dansað fram á bjartan dag. Þessi »böll« undir lauf- grænni lindinni, úti í vorblíðunni, voru víst ljúfustu stundir margra sveina og meyja. Enda er þeirra oft minst í dönskum bókmentum. Á afmælisdag lindarinnar 12. maí var haldið ofurlítið gildi, haldnar ræður, sungið, drukkið kaffi og konjakk. Handleggur úr vaxi var festur á stofn lindarinnar, og síðan gengu stúdent- ar með prófastshjónin í broddi fylkingar og óskuðu afmælis- barninu til hamingju. Á hverju missiri kjósa garðbúar sér oddvita, sem kallast »hringjari«. Hann stjórnar samkomum og veislum og er full- trúi Garðs út á við. Þykir það hin mesta virðingarstaða. I þau ca. 60 ár, sem liðin eru frá stofnun hringjaraembættisins, hafa að eins tveir Islendingar hlotið það, að því er jeg best veit. Aftur á móti voru formenn blaðafélagsins og kaupfélags- ins oft íslendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.