Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 127

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 127
EIMREIÐIN RITSJA 383 í þessu sambandi er vert að minnast þess, að það var Sig. Kristófer Pétursson, sem á trúmálafundum Stúdentafélagsins hér í Reykjavík vetur- inn 1921—’22 hvatti til samvinnu milli hinna ýmsu flokka, sem þar leiddu saman hesta sína, þó að sú hvatning fengi þá lítinn stuðning. Nú hvefur hann aftur til samvinnu, í þessu kveri. Það er fróðlegt að vifa, hvort kirkjuvöld landsins ætla að sinna því að nokkru. Því ekki ætti mönnum að blandast hugur um, að hægt er fyrir alla flokkana að starfa saman að mannúðarmálum, hvað sem skoðunum líður, ef viljinn er góður. Og er jafnvel ekki svo langt komið, að menn séu orðnir sammála um ýms mikilsverð trúaratriði, svo óþarfi sé um þau að deila lengur? Heldur t. d. nokkur eilífri útskúfun fram lengur hér á landi í alvöru? Eg held varla. Það er því alls ekki fyrir að synja, að samvinna allra flokka gæti komið til greina um fleiri mál en bein mannúðarmál. Er það t. d. ekki vinnandi verk fyrir kirkjustjórn landsins að koma út nýju barnalærdóms- kveri í stað hins úrelta „Helga kvers“, sem allir eru orðnir óánægðir með, — og jafnvel nýrri sálmabók líka? Og væri ekki einmitt hægt fyrir kirkjustjórnina að koma þessu í framkvæmd með samvinnu fulltrúa frá öllum flokkum? Þetta væri ekki eingöngu mannúðarmál, heldur kæmist með þessu einnig á samvinna um sjálf kenningakerfin, en að því yrði kirkjunni fyrst og fremst styrkur. Til þess að semja nýtt barnalærdóms- kver mætti t. d. setja nefnd, sem í sætu einn gamalguðfræðingur, einn nýguðfræðingur, einn fylgismaður spiritistisku hreyfingarinnar og einn guðspekissinni, auk biskups landsins. Þó að höfundurinn sé víða þungorður í garð kirkjunnar, er þó fjarri því, að hann rýri í nokkru hlutverk hennar, heldur þvert á móti. Eg get ekki stilt rnig um að tilfæra hér það, sem höfundurinn segir á einum stað um trúna (bls. 53); „Trúin veitir mönnum margvíslega hjálp. An hennar mundi mannkynið ekki hafa eignast það, sem því er og verður dýrmætast. Engin heimspeki, engar listir né vísindi væru til, eða í einu orði sagt: engin siðmenning, ef það hefði ekki haft einhverja trú. Hver sem vill, getur rakið sögu heimspeki, lista og vísinda, og hann mun þá verða að ganga að lokum inn í launhelgar trúar". Þeir, sem vilja fylgjast með t andlegum málum hér á Iandi, og þeir eru margir nú á tímum, þurfa að eignast rit þetta og lesa það með athygli. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.