Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 119
5EIMREIÐIN TOFRAR LOFTSKEYTATÆK]ANNA 375 og var ræðunni »kastað út« yfir Kanada og um öll Danda- ríkin. I sömu ferð talaði hann einnig í sal einum í New-Vork fyrir 2000 áheyrendum, en fyrir tilstilli hinna þráðlausu firð- talstækja hlustuðu einnig 800,000 manns á ræðuna, svo að áheyrendurnir voru í raun og veru ein miljón. Til þess að gefa mönnum hugmynd um, hve þráðlaust firð- tal er afskaplega fljótt í förum, skal tekið hér eitt dæmi. Við kappreiðarnar miklu á Englandi, sem árlega fara fram í grend við Lundúnaborg síðasta miðvikudag í maí, Derby-daginn svo- nefnda, var í vor notað þráðlaust firðtal til þess að skýra frá úrslitunum. Fregnin um úrslitin var komin til New-Vork tutt- ugu sekúndum eftir að kappreiðunum var lokið eða með öðr- um orðum, löngu áður en fjöldinn af þeim, sem viðstaddir voru kappreiðarnar, vissu um úrslitin. Til Höfðaborgar syðst á Afríku og til Kairo á Egyptalandi barst fregnin á einni mínútu, til Melbourne í Astralíu og Bombay á Indlandi á hálfri annari mínútu, og til Shanghai í Kína á hálfri fjórðu mínútu. Furðulegasta nýmælið í sambandi við loftskeytatækin er þó ennþá ótalið, en það er firðmyndunin. Með eins konar loft- skeytatækjum hefir nýlega tekist að senda myndir af fjarlæg- um stöðum og viðburðum og taka við þeim með móttöku- tækjum á svipaðan hátt eins og við hljóðinu, þegar um þráð- laust firðtal er að ræða. Að vísu er uppgötvun þessi komin skamt á veg ennþá, en gera má ráð fyrir, að ekki líði mjög mörg ár þangað til að mönnum hefir tekist að fullkomna hana svo, að hægt verði að fara að færa sér hana í nyt fyrir al- vöru. Getum vér þá ekki að eins hlustað á mann, sem talar hinumegin á hnettinum, heldur líka horft á hann um Ieið. Og hver veit nema að vér eigum eftir að lifa það, að t. d. Akur- eyringar eða Seyðfirðingar geti heimanað frá sér, bæði hlust- að á ræður þingmanna sinna hér í þingsölum Alþingishússins og jafnframt séð þá meðan þeir flytja ræðuna. Auk ánægj- unnar, sem gera má ráð fyrir, að báðir málsaðilar hefðu af þessu, mundi og margt annað gott geta Ieitt af þannig löguðu -eftirliti kjósendanna með þingmönnum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.