Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 118
374 T0FRAR LOFTSKEYTATÆKJANNA EIMREIÐIN Einkum er það hið þráðlausa firðtal (radio-telephony), sem vakið hefir mesta eftirtekt nú síðustu árin, enda er það álit fjölmargra vísindamanna, að sú uppgötvun muni, í sambandi við þráðlausa firðritun, valda engu minni menningarlegri bylt- ingu í sögu mannsandans en t. d. uppgötvun prentlistarinnar. í Ameríku, Efrópu og fleiri heimsálfum hafa þegar verið settar á stofn stöðvar fyrir þráðlaust firðtal, og móttökutæki eru nú orðið í flestum hinum stóru farþegaskipum, sem ganga milli Ameríku og Efrópu. I fyrsta flokks járnbrautarvögnum í Bandaríkjunum er einnig farið að nota þessi tæki, og það er jafnvel farið að nota þau á bifreifðum. Auk þess hefir fjöldi heimila fengið sér þau, enda eru þau tiltölulega ódýr. Því er spáð, að eftir svo sem tuttugu ár verði tæki þessi talin jafn ómissandi á hverju einasta heimili eins og talsími er nú. Með tækjum þessum getur maður heima hjá sér, svo að segja hvar sem er á hnettinum, hlýtt á hljómsveitir og söngsnillinga stór- borganna, fengið nýjustu fréttir hvaðanæfa o. s. frv.. Það er þegar fyrir nokkru farið að nota þráðlaust firðtal sem uppeldismeðal. Þannig sendi stöð ein í Lundúnum út fræðandi fyrirlestra næstum daglega nú í síðastliðnum ágúst- mánuði, og var efnið í þeim þetta: ,1) Um síðustu rannsóknir í sögu forn-Egypta, 2) um pappírsframleiðslu í heiminum, 3) um ættgengi og kynbætur og 4) um nýjar stefnur í þjóð- félagsfræði. Sérstakt Skóla-firðtals-félag (School Radio Society) starfar í Lundúnum, og bæjarstjórnin þar hefir veitt fé til efl- ingar hinni nýju fræðslustarfsemi. Eins og kunnugt er, hafa stórblöðin feykileg áhrif á skoð- anir almennings nú á tímum. Svo langt gengur þetta stundum, að sumum þykir nóg um. En lítið verður úr þessum áhrifum í samanburði við þau áhrif, sem ræðuskörungarnir fara að hafa, þegar mannsröddin getur náð til mörg hundruð þúsunda eða jafnvel miljóna manna í einu. En það er þegar fengin reynsla fyrir því, að þetta er hægt. Því mennirnir hafa nú sótt lúðurinn Gjallarhorn í hendur Heimdalli, hinum hvíta ás, og kunna orðið svo vel með lúðurinn að fara, að blástur hans heyrist brátt í alla heima. Þannig hélt enski lávarðurinn Ro- bert Cecil, á ferð sinni um Kanada og Bandaríkin í apríl síðastliðnum, ræðu eina mikla í Ottawa, um þjóðabandalagið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.