Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 45
eimreiðin EITT VANDAM. N. T. SKVR. 301 mér fanst stundum eg þekkja. En nú bið eg menn leggja ekki of mikið inn í orð mín. Eg nota orðið »framliðinn mað- ur«, af því að eg beiti þeirri aðferð við tilraunir mínar, að eg laga mig eftir þeirri persónu, sem eg er að rannsaka, og ástandi hennar, og það útheimtir, að eg komi mér í sem fylst hugsana samræmi við miðilinn; en þessi miðill var heittrúaður spíritisti. An þess að láta sjúklinginn um það vita, afréð eg að leita liðsinnis dulskygnu stúlkunnar. Þó fékk eg fyrst samþykki eiginmanns sjúku konunnar til þess. Eg gætti allrar þeirrar varúðar, sem sjálfsögð er, þegar svona stendur á. Eg varaðist að segja dulskygnu stúlkunni nokkuð um sjúklinginn, og dá- leiddi hann, áður en eg leiddi dulskygnu stúlkuna inn til hans. Eg tók það fram við hana, að eg ætlaði ekki að spyrja hana neins, en hún ætti að eins að segja mér, eins blátt áfram og unt væri, það sem dulskygnihæfileiki hennar megnaði að láta hana sjá. Óðara en eg hafði leitt hana fram fyrir sjúklinginn, sem var í djúpum dásvefni, fór hún að lýsa fyrir mér veru, sem virtist hafa »fest sig við« bakið á þjáðu konunni. Eg lét mið- ilinn ekki verða varan við undrun mína og þann áhuga, sem sýnin vakti mér, en bað hana að lýsa sem nákvæmast fyrir mér, hvernig stelling þessarar veru væri. »Með hægri hend- inni þrýstir hann utan um hnakkann á þessari konu, og með vinstri hendinni hylur hann augabrún sína eða bendir á hana«, sagði hún mér. Þá var sem tekið væri fyrir kverkar henni af geðshræring og hún kallaði upp: »Hann hefir drýgt sjálfs- morð og vill, að hún komi aftur til sín«. Eftir beiðni minni lýsti hún andlilsfalli, svip (»mjög óvenju- legt augnatillit«, mælti hún) og jafnvel skapgerð þessarar veru, sem hún sagðist sjá. Af því að hún var sannfærður spíritisti, fór hún nú að tala við hana. Þótti mér það full-langt farið. Eg hlustaði á hana, og mér fanst æ meira um þetta; og þótt eg væri enn efagjarn, fór eg að dæmi hennar og talaði við þessa ímynduðu veru, svo sem væri eg logandi heitur læri- sveinn Kardecs. Miðillinn hafði ekki augun af sjúklingnum og flutti mér svör ofsækjandans. Hún var full af fjöri í framan, og næsta ólík sjúklingnum, sem var algerlega aðgerðalaus. Samtalið var langt og kveljandi; svörin báru vott um ákaf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.