Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 21
eimreiðin VILHJÁLMUR MORRIS 277 stíl né málskrúði (rhetorik). Þó hafa hrifið niig í seinni tíð framar öllu öðru íslendingasögurnar og »Þjóðkvæðin frá landa- merkjunumc (Border Ballads)«. Segist hann þá (1868) þegar hafa þýtt ýmislegt úr íslensku, dálítið úr fornfrönsku og Bjóv- úlf úr Engilsaxnesku, »og þá kviðu finnst mér mjög svo mikið til um«. Af þessu má skilja, að skáldið var enn viðvaningur í þekk- ingu á bókmentum vorurn. Og að tími hafi verið til kominn fyrir M. að skifta um fyrirmyndir og yrkisefni, sýnir lítil gletn- isgrein eftir »smellinn ritdómara«. Hún hljóðar svo: »Morris dreymir draum um nokkra farmenn frá Noregi, sem dreymir draum um Gregorius, sem dreymir um einhvern enn annan, sem líka dreymir, að það sé hann sjálfur. Og þennan tvíleita ]anus draumamann dreymir enn þá annan draumamann, sem hjari tveggja heima á milli . . .«. Ur hinu lakara miðalda moldviðri björguðu svo vorar bókmentir skáldinu, »og sótti þó oftlega aftur í sama horfið«, segir æfisöguhöf., »einkum þó á síðustu árum M., þá er hann samdi »rómana« sína í óbundnu máli«. Það var haustið 1868, að M. byrjaði með rögg og áhuga að fást við íslensku undir leiðslu Eiríks Magnússonar. Aður þekti hann Njálu (Dasents þýðingu), Gíslas. Súrssonar og lítið eitt fleira. Hin fyrsta saga, sem E. M. las með honum var Eyrbyggja. En eftir nokkra mánuði kvaðst Morris hafa farið yfir megnið af fornsögum vorum. Snemma árs 1869 kom út Gunnlaugss. ormstungu í Forthnightly Review undir nafni beggja þeirra félaga. Um leið hélt M. áfram að fylla »Paradísar«-safn sitt. Þá komu »Biðlar Guðrúnar« út í því; var þessa ágæta kveð- skapar óðara minst sérstaklega í blöðunum með miklu lofi. Um sumarið kom út þýðing Grettissögu. Nú var þá hin mikla ást og aðdáun skáldsins á ísl. fræð- um búin að ná því stígi, er síðan hélt sér meðan hann lifði. Og nú nam hann að gera fullan greinarmun á söguljóðalegri (episkri) meðferð á yrkisefni og »rómantiskri«, þótt aldrei gleymdi hann þeirri síðarnefndu. Var þeirri breyting skjótt vel tekið af vinum og lesendum Morrisar. I maí 1870 þýddu þeir félagar og gáfu út Völsungasögu. Þá var og lokið hinu mikla ritverki »Hinni jarðn. Paradís«. Þráði þá M. nýtt stórsmíði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.