Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 345 um land. Getur Matthías Jochumsson þessa í bréfum sínum til Þ. G., sem prentuð hafa verið, og m. a. í sambandi við stofn- un >íslands«: »Mig undrar og marga hér yðar þor og áræði,. en þetta yðar plan var sjálfsagt fyrir löngu. Má og vera, að tíminn sé kominn til að realisera þess konar blað, — annars situr skuldaskifta — og skilleysis — þrældómurinn enn eins og tappi í hálsinum á alþýðu þessa lands«. Nokkur hluti þessa eða svipað því, var seinna framkvæmt með samvinnu »Lögréttu« og »Morgunblaðsins« undir ritstjórn Þ. G., þannig, að »Mbl.« kom út sem bæjarblað daglega (eða 6 sinnum í viku), en »Lög- rétta« sem landsblað (2var í viku), með sameiginlegu efni, að því leyti sem við átti. Hafði svipað samband áður verið milli »Mbl.« og »lsa- foldar«, uns hún sameinaðist »Lög- réttu« eins og »Reykjavíkin« áður. Nokkuð af blaða- og tímarita-rit- gerðum Þ. G. hefir einnig komið í bókarformi, t. d. »Riss« og nú »Heimsstyrjöldin«. I önnur blöð og ,, Al , nt en sin eigin hefir hann skrifað Fyrsti dagbiaðsritstjóri á ísiandi. allmikið, t. d. í »Skírni«, og bók- mentaritgerðir ýmsar og svo allmargar þýðingar á erlendum skáldritum, sem sum hafa birtst í blöðum hans, og ýms kvæði sjálfs hans höfðu einnig birtst þar fyrst. A þessu tímabili, sem nú er um að ræða, verður það að öðru leyti helst til tíðinda, að þá hefjast tilraunir til útgáfu íslenskra dagblaða. Fyrstu tilraunina til þess gerði ]ón Olafs- son 1906. Gaf hann þá út »Dagblaðið«, 4 síður daglega í litlu broti. Þegar það hafði komið út í einn ársfjórðung, hætti það, og sagði þá J. 0. í síðasta blaðinu: »Útbreiðsla þess, sem fyrst framan af var um 7—800 á dag, hefir þorrið mjög nú að síðustu í skammdeginu og illviðrunum. Þó að það hafi hangið í því, að tekjur þess borgi prentun og pappir, þá veitir það alls ekkert í aðra hönd fyrir vinnuna að því, enda hefir ritstjórinn unnið alt áð því alveg ókeypis frá öndverðu og hefði verið fús á að leggja það sama í sölurnar fyrir það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.