Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 333 ramri forneskju. Upphaflega voru þetta litlir fregnmiðar, oftast í ljóðum. Seinna bættust almanökin við, og var smáaukið efni þeirra. Á tímum fornmentastefnunnar og siðskiftanna fóru þessir fregnmiðar að aukast og stækka og fá fastara form, einkum í Þýskalandi. Frakkar fóru að kalla þetta »postes« eða »gazettes, ítalir »avisi«, »novelle«, Englendingar »cour- ants«, »news«, Þjóðverjar »boten« o. s. frv.. Árið 1588 fór t. d. að koma út reglulega í Höln »Mercurius Gallo-Belgicus«, og 1606 fóru »Weckly News« að koma út í London, og eins- konar dagblað fór að koma þar út 1702 (»The Daily Cour- ant«). í Frakklandi kom fyrst út slíkt blað 1631 (»La Gazette«), og á stjórnbyltingatímunum jókst blaðaútgáfa mikið. Eitthvert ælsta blaðið, sem enn er á lífi, mun þó vera »Leipziger Zei- tung«, sem byrjaði að koma út 1660, en fyrsta vikublaðið kom út í Strassborg 1609. — Utan úr álfunni barst svo þessi blaðaalda til Norðurlanda. I Danmörku fór Andreas Bording fyrstur að gefa út tímarit 1666, og var það í ljóðum og hét »Den danske Mercurius«. í Svíþjóð hafði byrjað að koma út blað 1745, »Ordináre post-tijdender«, og í Noregi fóru »Norske Intelligenssedler« að koma út árið 1768. En á Is- landi hefst eiginleg blaðamenska árið 1773, með »Islandske Maanedstidender* Magnúsar sýslumanns Ketilssonar. Saga íslenskrar blaðamensku er að mörgu leyti merkilegur þáttur í menningarsögu þessara ára. Þó hefir henni verið tiltölu- lega lítill gaumur gefinn, eins og seinni alda sögu þjóðarinnar yfirleitt. Prófessor Halldór Hermannsson hefir þó skrifað ýtar- lega og góða sögu tímaritanna fram að 1874 (»The periodi- cal literature of Iceland down to the year 1874«, Islandica XI, N. V. 1918). Um tímann þar á eftir er ekkert samfelt skrifað. En Hannes Þorsteinsson hefir skrifað yfirlit um fimtíu ára æfi »Þjóðólfs« 1898, og Þorsteinn Gíslason um ýms atriði þessara mála, í grein um Jón Olafsson blaðamann í »Iðunni« 1921, og um nokkra aðra blaðamenn í »Óðni« 1907 og 1908. Það er eftirtektavert, að fyrsta blaðið eða tímaritið, sem út er gefið á Islandi, skuli vera skrifað á dönsku. Þetta var þó sumpart afleiðing alls aldarbragsins, sem þá var, og sumpart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.