Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 106
362 STÚDENTALÍF Á GARÐI EIMREIDIN var allur rifinn og blóðugur. Dyravörður spurði hann, hverju þetta sætti, en hann kvaðst hafa orðið fyrir árásum af »götu- bullum«. »Gátuð þér þá ekkert barið á þeim?« spurði dyra- vörður. »Jú, eg tók með mér heim minjagrip«, svaraði íslend- ingurinn og dró mannseyra upp úr vasa sínum. Átti hann að hafa slitið það af einni bullunni, en rekið hinar á flótta. Nú er þessi maður þektur að gæflyndi og frásneyddur barsmíð- um, og mun sagan hafa verið búin til af einhverjum kunn- ingjum hans, en nú eru sumir farnir að trúa henni, og eftir mannsaldur verður hún sjálfsagt færð í letur sem sögulegur sannleikur og sögð sem dæmi upp á víkingsskap og karl- mensku Islendinga. Nokkur rígur var milli stúdenta úr hinum ýmsu háskóladeild- um. Þannig voru »stud. magar* sakaðir um gáfnahroka, og að þeir þættust vera hinir einu og sönnu þjónar vísindanna. Guð- fræðingum var brugðið um heimsku og of mikla hófsemi, lögfræðingum um leti og spjátrungsskap í klæðaburði. Lækn- isfræðingar þóttu greindir, en drykkfeldir. Auðvitað var mest af þessu ástæðulaust. En því var trúað af mörgum. Garðbúar gengu lítið á knæpur, nema helst fyrsta árið. Þeir höfðu nógan félagsskap og skemtun heima og þurftu ekki að sækja það út í bæ. Af knæpum og kaffihúsum, sem þeir komu á, verður fyrst að nefna hina fornfrægu staði »Himnaríki« og »Helvíti«. Þau voru rétt hjá Garði við Kaupmakarann. Himna- ríki var kyrlátur staður. Þar var seldur matur, góður og ódýr, og þar höfðu sumir Islendingar »krít«. Helvíti var nætur- knæpa af verstu tegund. Þar snerist alt um vín og gleðikvendi, var þar glaumur mikill og fjölmenni eftir miðnætti. Þangað fóru flestir »Rússar«, fyrst er þeir komu til Hafnar, til þess að skoða næturlífið; mun mörgum' Landanum hafa þótt lífið þar undarlegt og ólíkt því sem gerist á kaffihúsunum í Reykja- vík; ærið voru menn forvitnir eftir að sjá staðinn þó litla ánægju hafi þeir sókt þangað. Nú er Helvíti komið á höfuðið og úr sögunni, og sakna þess víst fáir. Af öðrum knæpum má nefna Stevns rétt hjá Garði (Þar átu sumir, og kölluðum við þá stefnivarga), »Bollagarða« (Lar- sen), »Miklagarð« (Grandeville). Af dýrari stöðum fóru menn helst á »Vatnsenda«, »Drotninguna« (La Reine), »Fjalaköttinn«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.