Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 23
æiMREieiN VILHjÁLMUR MORRIS 279 -þjóðveldi íslands og félagsskipan stæðu nær hyggju sinni og hugsjón, en nokkur önnur sögunnar dæmi. Bjóst hann nú að sjá Lögberg íslendinga, Hjarðarholt og Hlíðarenda og kvað sér mundi finnast meir um þá staði, en hið rómverska Torg, Aþenuborgarvígið eða hinar grasi grónu stöðvar Tróju- -borgar. Oft segir M. sér hafa á ferð sinni komið í huga orðin: »Hvað fóruð þér út á eyðimörk að sjá?« — »Blakt land og bersnautt, óbygðir með bleikum og hrjóstrugum högum, ísi- gnúin holt og hrjóstur, með eld undir iljum manna, —■ og samt sem áður forðabúr og fjárhirsla heimsins og drotning Jandanna!« Morris var hinn besti ferðamaður, reiðmaður góður, kátur og fjörmikill, ráðagóður, síúðrandi við hvað sem við þurfti, matreiðslumaður hinn besti. En lítt lét honum að rita ferða- sögur og nálega aldrei hélt hann dagbækur,. enda var hugur ■og sál háð skoðun landshátta og alls annars, er bar fyrir augu og eyra. A Islandsferðunum breytti hann þó venju sinni og ritaði dagbókarbrot handa konu sinni. En flest af því er um »daginn og veginn«, og ekki vert að dvelja við hér. Morgun þann er hann leggja átti á stað, ritaði hann í dagbók sína: »Þá runnu á mig tvær grímur, og fanst mér sem eg mundi kjósa, að eitthvað kæmi fyrir, sem setti mig kyrran; og samt sem áður þótt mér óbærilegt, að eiga að sofa næstú nótt heirna í Lundúnaborg«. Á ferðinni norður á Skotland mátti hann ekki neitt sofa af óþoli og ferðahug,' en svo kom hann til sjálfs síri og barst úr því af sem ekkert væri. Þeir tóku far á »Díönu« og fengu Sreiða ferð. Allmikið fanst M. um Færeyjar og lýsir þeim ein- kenniléga. Þeir sáu' ísland fyrst úti fyrii- Berufifði, 'var veður Sott og þokulindar i hlíðum. Um landsýn við Island orii skáldið kvæðið »Iceland first seen«, er byrjar svo: „Lo, from our loitering ship á n'ew land at last to be seen". •« Þeir komu til Reykjavíkur 14. júlí.' Var þar alt fyrirbúið, ■sem til ferðar þurfti að hafa hjá Geir Zoéga, og lögðu þeir félagar því upp þann 17. s. m.. Ekki lýsir M. Rvík, enda nefnir fáa menn í dagbók sinni nema tvo: Geir Zoéga og Jón for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.