Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 120
EIMREIÐIÍO Um séra Jón Sveinsson. í þýzku tímariti, sem heitir »Die Biicherwelt« (bókaheimur- inn), birtist nýlega grein um landa vorn, pater ]ón Sveinsson,. eftir þýzkan ritdómara dr. Peter Scherer. Lesendur Eimreiðar- innar hafa séð smávegis um og eftir ]ón Sveinsson, en þeim mun eigi að síður forvitni á að sjá, hvað um hann er sagt erlendis, og birtist hér því aðalefni greinarinnar. Greinin byrjar á að lýsa æsku hans hér heima, sem hann lýsir svo yndislega í sumum bókum sínum, t. d. í Nonna og Manna og Sólskinsdögum, svo og för hans til Frakklands og námsárum. Síðan heldur höf. áfram: »Ar fræðslu og ferðalaga vóru nú úti. ]ón Sveinsson starf- aði í Danmörk sem yfirskólaprófessor til 1912, en hin erfiðu kenslustörf þar og um fram alt skilningsleysi yfirmanna hans,. sviftu hann getunni að starfa sem rithöfundur. Þegar hann fyrst eftir 25 ára burtveru hafði 1894 heimsótt ættjörð sína^ ásamt einum lærisveina sinna, ritaði hann á dönsku sína fyrstu bók og varð að nota næturstundir til þess. Titillinn er »Mill- um íss og elds«. Bókin var síðan þýdd á þýzku. A eftir kom önnur bók á dönsku »lslands blóm«, sem einnig kom út á þýzku. Þar að auki ritaði ]ón Sveinsson á þessum árum smá- sögur í dönsk og frakknesk tímarit. Æfiferill hans og mentun höfðu veitt honum stórmikla málakunnáttu. Auk móðurmálsins íslenzkunnar talar hann og ritar frakknesku, þýsku, ensku, dönsku og latínu, og norsku skilur hann og talar, en í sænsku, grísku og hebresku heldur hann þeirri kunnáttu, er hann fékk í skóla. Langvinnur sjúkleiki neyddi hann 1912 til að skifta um veru- stað. I Feldkirch, fékk hann eigi einungis heilsubót, heldur einn- ig frelsi og næði til skáldskapar. Á fáum mánuðum skapaðist hin dýrlega bók Nonni, sem kom út hjá Herder 1913, og setti hún í einni svipan höfundinn í fremstu röð þýzkra söguskálda.. Sannarlegt skáld hafði þarna fengið réttan útgefanda. Fyrir utan ritgerðir handa þýzkum, austurískum og norðrænum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.