Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 34
eimreiðin Eitt af vandamálum Nýja testamentis- skýringarinnar. Erindi fluit á prestastefnunni í Reykjavík 28. júní 1923. Það fer sjálfsagt nokkuð eftir því, hverjum augum menn h'ta á Nýja testamentið, hvort menn verða varir við vandamál við lestur þess eða ekki. Þeir, sem trúa því fyrirfram, að það sé ritað með alveg óvenjulegum hætti og undir alveg sér- sfakri leiðsögn Guðs anda, kunna að geta lesið það svo, að engir erfiðleikar verði á vegi skilningsins. En hætt er þá hins vegar við, að skilningur slíkra manna verði mjög á yfirborð- inu; þeir reyni að færa sér það í nyt, sem þeim er geðfeld- ast og auðveldast viðureignar, en láti hitt eiga sig. Það er auðvitað fyrirhafnarminst að telja sér og öðrum trú um, að heilög ritning sé öll óskeikult Guðs orð, og vísa öllum vanda- málum á bug, þeim er rísa upp f huga vorum við lestur hennar. Margir alþýðumenn kunna að geta látið sér þetta nægja, sérstaklega ef þeir vilja forðast öll heilabrot um trúarefni og venja sig á að vísa sjálfstæðum hugsunum á bug. En prestar geta naumast gert slíkt. Nýja testamentið hlýtur að vera þeim mikilvægari öllum öðrum bókum, og þegar þeir eru orðnir nægilega kunnir því, hljóta ýms vandamál að gera vart við sig. Fáfræðin er vafalaust öruggasta ráðið til þess að komast hjá því að verða var við örðugleikana. En uin slíka fáfræði getur ekki verið að ræða hjá kennimönnum kirkjunnar. Eg held, að prestar geti því ekki komist undan því að verða vandamál- anna varir. Auk þess leitar ýmislegt hugsandi fólk til prestsins síns með vandaspurningar sínar, og þær rfsa eigi fáar út frá Nýja testamentinu. Eg skal leyfa mér að nefna dæmi. Skyldi aldrei neinn prestur hafa orðið fyrir annari eins spurningu og þessari: »Hvernig stendur á því, að Postulasagan talar sífeldlega um að skíra til nafns Krists, en í síðasta kafla Matteusarguð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.