Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 136
EIMREIÐIN
Nýjustu ísl. bækurnar —
Alexander Jóhannesson: íslensk tunga í fornöld, fyrra
hefti 8,00. Síðara hefti kemur út næsta ár.
Andrés G. Þormar: Dómar, sorgarleikur 5,00.
Benedikt Gröndal: Dægradvöl (æfisaga mín). Hin lengi
þráða merkisbók! ib. 15,00, skinnb. 17,00.
Einar H. Kvaran: Sveitasögur 10,00, ib. 13,00.
Freymóður Jóhannsson: Smaladrengurinn, leikrit 3,50.
Guðjón Benediktsson: Frostrósir, kvæði 5,00.
Guðmundur G. Bárðarson: Fornar sjávarminjar viö
Borgarfjörð og Hvalfjörð 7,00.
Guðmundur Friðjónsson: Kveldglæður, sex sögur 5,00.
Guðm. G. Hagalín: Strandbúar, sögur 6,00.
Hafræna, sjávarljóð og siglinga, safnað hefir Guðm. Finn-
bogason, ib. 10,00, skinnb. 14,00.
Halldór frá Laxnesi: Nokkrar sögur 3,00.
Jakob Jóh. Smári: íslensk málfræði 5,00.
]ón Sveinsson: Borgin við sundið (framhald af Nonna)
með 12 myndum, kemur út fyrir jólin.
Jón Thóroddsen: Maður og kona, 3. prentun 9,00, ib. 12,00.
Jónas )ónsson: Dýrafræði handa börnum, fyrsta hefti
ib. 3,50.
Kristín Sigfúsdóttir: Tengdamamma, sjónleikur 4,00.
Kristján Albertsson: Hilmar Foss, sjónleikur 5,00.
Skjerve: Heilsufræði ungra kvenna 4,75, ib. 6,50.
Sveinbjöm Egilsson: Ferðaminningar, I.—II. hefti, hvort 4,00.
Vísnakver Fornólfs kemur út fyrir jólin. Bók þessi nu*n
vekja alveg sérstaka eftirtekt meðal allra bókhneig^1-3
manna. Af henni eru 20 eintök prenluð á teiknipapP'r
með handlituðum teikningum, einkennilegasta og vandað-
asta útgáfa á bók, sem enn hefir komið út á íslandi.
— kaupa allir í Bókaverslun Árssels
Árnasonar, Reykjavík.
Sendi bækur með póstkröfu hvert á land sem er<