Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 9
eimreiðin VILHJÁLMUR MORRIS 265 á hár og mjög þykkhærður, nefið beint, augun móleit og munnurinn einkar fríður og smáfeldur. Við héldum fastlega hóp í fyrstu og heimsóttum nær enga, því að okkur gast að fáu í Oxford. Kallaði M. bæinn miðaldastað og Oxford hafa sama svip sem hún haft hefði í fjórar aldir: húsaþyrpingar með ísgrá þök, hlykkjótt stræti og hljómandi bjöllur. Þó var þar þá lítið eftir af miðalda///7nw, því hinar nýju byltingar réðu að mestu hugsunarhætti eldri manna og yngri; skyldi þá leggja járnbraut gegnum borgina, og var um það deilt mjög um þær mundir svo ekki mátti á milli sjá«. Enn segir hann svo: »Kennslan var öll í ómynd og skeytingarleysi við okkar deild, enda gátum við sagt, og einkum Morris, eins og Gibbon sagnfræðingur segir um sig: »Eg kom víðlesnari þangað en doktor og heimskari en heima alinn smásveinn*. Morris var ákaflyndur mjög, leikinn og harðger, en gætti sín ekki, hlífð- ist hvergi við; við skylmingar gekk hann berserksgang svo ýmsir hlutu kúlur að kemba. Fæstir vissu fyrst lengi hvað f honum bjó, enda var hann að eðli heldur dullyndur. Heyrari hans í deildinni gaf honum í vitnisburðarbók sinni þann hróð- ur, að hann mætti fremur ódælan kalla, enda sýndi hann eng- ar sérlegar gáfur, en þó félli honum létt að fylgja ákveðnu námi. En hið sanna var — segir B. ]. — að M. hafði þegar lesið sæg af bókum og var allra manna næmastur og minn- ugastur. Hitt var það, að hann hafði ávalt afgangs tíma, eða svo sýndist oss, einkum til þeirra skemtana, er hugur hans stóð til, svo sem smáferða og veiðibragða. Hann fann óðara á sér, hvað hann skyldi lesa og Iæra og hvað ekki«. Margt fleira segir hinn nefndi fóstbróðir um Morris, er síðar kom betur fram. Þykir mér það alt merkilegt, sem hann segir, enda er það minna en æskilegt hefði verið. Má nú fara fljótt yfir sögu alllangan kafla af æfi skáldsins eða þangað til 1865. Það er listanámssaga Morrisar. En hún er margbrotin og svo saman ofin við sögu fóstbræðra hans, að erfitt er að aðgreina sem þyrfti. Hinn ráðríkasti allra vinanna, sem í Ox- ford bundust félagsskap, var Danfe Rossetti, jafn nafnfrægur sem skáld og málari. Varð Morris, sem aðrir fyrst lengi, að láta hann ráða öllum hugsjónastefnum. En ekki var það eðli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.