Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 33

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 33
eimreiðin SÆMUNDUR FRÓÐI 185 °g stærðfræð’i. Svo laiifjt vorn Arabar á undan Evrópn í vísindum °S ennþá lengra í listum. »Sæmundr frodj kom or scltola af Parijs“ stendur við Anno 1077 í Oddaverja-annál, en á tveim öðrum stöðurn í honum 1076 °g 1078, svo ekki liefur annálsritarinn vitað með vissu urn út- komuár Sæmundar, og enn síður unt, livar Sæmundur nam nám °g um nám bans. Handritið af þessurn annál er frá seinni hluta 16. aldar, en mun vera ritað upp úr eldri annál að nokkru leyti, l5® unnállinn sé að miklu leyti þýðing á dönskunt annál. Á mið- öldununt, fram á 15. öld, sóttu nemendur frá flestum þjóðum í Evrópu til hins mikla báskóla í París, svo óltugsandi var fyrir annálsritarann, að Sæmundur hefði nuntið nám annarsstaðar á Erakklandi. Sigfúa, faðir Sæmundar, er kallaður prestur. Ekki var völ á óðrum en Hróðólfi til að kenna honum og vígja bann árin 1030 1050. Allir aðrir trúboðar voru þá farnir frá Islandi, enda '°ru þeir æði skammærir. Haskins liefur ritað fræga bók, Tlie naissanee of the Twelfth Century. Vísir til þ essarar endur- ’eisnar bókmennta á 12. öld byrjar seint á 11. öld. Sæmundur tekur þátt í þessari endurreisn. Renaissance-tímabilið í Evrópu, Sem SVo er kallað, er á seinni hluta 15. aldar og á 16. öld, eftir Tyrkir böfðu unnið Konstantinopel (Miklagarð) og lærðir "rikkir flýðu til Italíu. l’udurreisnin á 12. öbl kom frá Sikiley. Hinir normannisku onungar í Palermo liöfðu jafnrétti fyrir 3 mál, frönsku Nor- O'anna, arabisku og ítölsku, og jafnrétti fyrir kristna trú og 1 tameðstrú. Er það fyrsta trúarfrelsi í Evrópu, sem menn vita l,m. Þýðingar á Aristoteles og Plató bárust þaðan til allra liáskóla 1 Evrópu. Saemundur er Renaissance-maður, langt á undan sínum tíma. ngiiin er líklegri til að láta afrita Eddukvæðin en ltessi víðsýni maður. ^g mun síðar segja ýtarlegar af umhverfi Sæmundar á Frakk- b af bókunt þeim, er liafðar voru við kennslu í Bec og ýmsu öðru. Jón Stefánsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.