Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 126

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 126
278 LEIKIICSIÐ eimreiðin til veika, byggir leikatriðin upp með festu og mótar skapgerð með fáum en öruggum dráttum. Form- ið, sem hann hefur valið sér, út- heimtir auk þess varfærni og þó einbeitni í túlkun hugsærra tákn- mynda. Leikritið rekur ekki sögulega rás viðburðanna, enda beinlínis vikið frá skjalfestum vitnisburði um orð og atvik sögunnar, en sann- reynd sögunnar er víða þjappað saman í einfaldar táknmyndir, sem taka líf og lit eftir persón- unum og iðulegast smelltar í um- gerð hins raunsæja grunntóns verksins. Þetta kann að villa áhorfendum sýn, en varla í hinni fáguðu og stílföstu sviðsetningu leiksins, eins og hann er sýndur í Þjóðleikhúsinu undir leikstjórn Haralds Björnssonar. Leikstjór- anum hefur yfirleitt tekizt að leysa hið vandasama verkefni svo vel af hendi, að öðrum var ekki treystandi til að gera það betur. Hefði þó ein umræddra táknmynda mátt fara betur, eða iokaatriði leiksins, sinnaskipti Kristjáns skrifara. Til glöggvunar skulu fleiri dæmi nefnd, og tókust þau með ágætum: Jón Arason gefur börnum sínum guðsspjöllin fjög- ur, þar er sannreynd sögunnar ekki einasta sú, að Jón Arason kom fyrstur manna upp prent- verki á íslandi, heldur fékk hann, kaþólskur biskup, þjóðinni í hendur fagnaðarboðskapinn á ís- lenzku á undan siðbótarmönnun- um; Helga tekur mann sinn og syni til skrifta á undan aftök- unni, þar stendur Helga, móðir- in, í sporum sjálfrar fósturjarð- arinnar, íslands, sem löngu hef- Ui' fyrirgefið þeim feðgum stórar og smáar yfirsjónir í lifanda líf‘- Þetta atriði er algerlega óhugs- anlegt út frá raunsæju sjónar- miði, en það er sterkt og áhrifa- ríkt eins og það er leikið, og skilur hér sem oftar í leiklistinni alveg milli leiks og lífs. í þessu atriði var slík reisn og tign yfir leik Arndísar Björnsdóttur og til- finningamáttur svo mikill, leikkonan hefur aldrei náð hærra, enda leyndi sér ekki, hvílík tök hún hafði á áhorfendum. I þriðja atriðinu, sem hér hefur verið gei't að umtalsefni, yfirþyrmingu Kristjáns skrifara eftir aftöku þeirra feðga, hefði ef til vill fai'ið betur á því, að hræðsla hans hefð1 vaxið stig af stigi og náð ha- marki, þegar Líkaböng kvað full" um rómi í eyrum hans. Þetta hefði verið í betra samræmi v1^ snilldarlega meðferð leikarans, Jóns Aöils, á hlutverkinu að öðru leyti. (Dettur mér í hug, að nú sé tími til kominn fyrir leikhúsið að snúa sér að Fást eftir Goethe- Gestur Pálsson hefur lengi beðið eftir hlutverki Fásts, og hér el nú kominn hinn ókjósanlegast1 Mefistofeles). Annars er leikatr- iðið engan veginn óþarft, eins og sumir vilja láta í skína — það el antiklimax á réttum stað — boð- ar einfaldlega þá sannreynd, að fórnardauði Jóns Arasonar o£ sona hans var ekki unninn fy1'11 gýg, fósturjörðin frelsaðist uin síðir undan ofríki danskrar krunUi sprungin Líkaböng hefur vei'ið klukka iandsins um aldir. —1 Minnzt hefur verið á ieikstjói'11 Haralds Björnssonar, sem val' með ágætum og í fullu samrssm1 við efni og stíl leikritsins. Öniiui atriði sviðsetningarinnar voru og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.