Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 20
12
himinsins, hafi sjcð hinar fríðn dætur mannanna, hafi þcir
girnst að taka sjer konur meðal þeirra. Hafi Semjasa foringi
þeirra gengist fyrir þessu, en alls hafi 200 englar yfirgefið
himininn og gengið að eiga dætur mannanna. Hafi þær fælt
þeim sonu og hafi það verið ógurlegir risar, 3 þúsund álna
háir, óseðjandi með öllu, er gerðust mannætur. Hafi þetta
alt leitt til hinna meslu vandræða og spillingar meðal mann-
anna. Báru erkienglarnir þá vandkvæði mannanna fram fyrir
guð og ákvað hann að hinda skyldi Semjasa og félaga hans
og geyma bundna til dómsdags, en risarnir skyldu vera
látnir deyða hverir aðra í augsýn feðranna. Fengu þeir eftir
dauðann lnislað sinn á jörðunni, þar sem þeir voru getnir.
Pinast þeir þar af hungri og þorsta og vinna að því, að
gera alt það ilt, sem þeim er unt. Þetta eru væltir þeir, sem
nefndir eru illir andar á jörðunni. — Pá er sagt frá draum-
sjónum Enoks. Vitrast lionum, hæði hvaða hegningu föllnu
englarnir hafi orðið fyrir, og eins hilt, hvar hegning þeirra
liafi ált sér stað. Um nötn og starfsemi erkienglanna fær
hann líka vitranir, og vitneskja er honum veilt um undir-
heima.
Annar aðallcaflinri er nefndur Messíasarkaflinn. Eru það
kapílularnir 37.—71. Pað eru líkingarræður, sem tala um
Messías og dóm lians. Eru Messíasarhugmyndir þær, sem
vjer kynnumst i þessum kafla, einslæðar i bókmentum Gyð-
inga, og er sjerstaklega 46. kap. stórmerkilegur lil skýringar
mannssonarummælum nýja testamentisins. — Fleira er í
þessum kafla, svo sem lýsing á sælu rjetllátra á himnum
(kap. 58.—69.) og um upphafningu Enoks til Paradísar.
Priðji aðalkajlinn er sljörnnfra’ðiskaflinn, kap. 72.-82. Er
þar sagt frá sólu, tungli og stjörnum og öllum þeim fróðleik,
sem Enok var opinberaður um gang himintungla og annað
það, er í himingeimnum b5rr og gerist. Eru það alt leyndar-
dómar, sem cnginn gat að dómi þátímans fengið vitneskju
um, nema fyrir himneska opinberun. Koma þar fram skoð-
anir þeirra tíma á niðurröðun alheimsins og viðhaldi geims-
ins og gætir margra grasa og vjer kynnumst ýmsum hug-
myndum, sem gaman gelur verið fyrir nútímamanninn að
skygnast inn í.
Fjórði aðalkaflinn, kap. 83.—90., er sögulegi kaflinn. Lýsir
kaflinn því, hvernig Enok i draumi fær vilrun um synda-
ílóðið og alt sem á sjer stað frá dögum Adams fram til þess
tíma, er riki Messiasar er stofnað. Siðast (í 90. kap.) er sagt