Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 117

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 117
109 einn i mætti sínum og umlykja þá með múr svo sem af brennanda eldi. Lausir við ófrið skulu þeir vera í borg og bygð. Hin hræðilega hönd hernaðarins skal ekki snerta þá, því að hinn eilífi sjálfur er forvígismaður þeirra og hönd hins heilaga (hlífir þeim). Þá munu allar eyjarnar og borg- irnar segja: En hvað hinn eilífi elskar þessa menn! Því að allir hlutir samverka þeim og hjálpa, himininn og vagn guðs, sólin, og tunglið. Inndæl orð líða af vörum þeirra í lofsöngum: Komum, föllum allir til jarðar og biðjum hinn eilífa konung, hinn máttuga guð, sem varir að eitífu. Förum i skrúðgöngu til musteris hans, þvi að hann einn hefir valdið. Og allir skulum vjer hugleiða lögmál hins hæsta guðs, sem er rjettlátastur allra á jörðunni. En vjer höfðum farið afvega frá vegum hins eilífa og með heimsku hjarta tilheðið handaverk manna, skurðgoð og líkneski dauðra manna. Því munu sálir hinna trúuðu hrópa: Komum, föll- um fram á ásjónur vorar, allur lýður guðs, og gleðjum guð föður vorn með lofsöngum i öllu starfl voru. Úthúum oss með vopnum óvinanna um alt land allan ársins hring um sjö ára skeið, törgum og skjöldum og hjálmum og miklum fjölda af allskonar vopnum, ógrynni af bogum og örvum og kastspjótum. Því að jafnvel viður skal ekki högginn verða úr skógarþykninu handa björtum eldinum. . . . En þegar þessi örlagariki dagur nær fyllingu sinni og dómur hins eilífa guðs gengur yfir dauðlega menn, þá mun mikill dómur koma yfir mennina og mikið riki (verða stofnað). Þvi að jörðin, móðir alls, skal gefa dauðlegum mönnum sina bestu ávöxtu og óþrjótandi forða af korni, vini og oliu. Já, frá himni skal koma inndæll drykkur úr gómsætu hunangi, og trjen skulu hera rjetta ávöxtu, og feitar hjarðir og kýr og lömb og kið (munu vera). Hann mun láta spretta upp sætar lindir með hvítri mjólk. Og borgirnar skulu fullar vera af góðum hlutum og akrarnir ríkulegir. Og ekki skal sverð vera til í landinu nje orruslu- dynur. Og ekki skal jörðin framar engjast með djúpum stunum. Ófriður nje þurkar skulu ekki framar yfir landið koma, ekki hallæri nje hagljel, til að skemma uppskeruna. En friður skal vera um alla jörðina, og konungar skulu vinir vera til enda aldarinnar. Og sameiginlegt lögmál mun hinn eilífi á stjörnuprýddum himninum fullkomna handa mönnum um öll þau verk, sem vesalir, dauðlegir menn vinna. Því að hann einn er guð, og enginn er guð nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.