Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 55

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 55
47 heimsskaparinn og heimsdómarinn sje hált hafin yfir alt mannlegt, jarðneskt og hverfult. Með lotningu og aðdáun hugsaði hver trúaður Gyðingur til starfs guðs í fortíðinni, einkum til sköpunarinnar. Er oft minst á guð sem skapar- ann í opinberunarritunum og benda má á þessa lýsingu á sköpuninni í 2. Enoksbók 24.—27. kap. og 65. kap.: »34 1 Og drottinn kallaði á mig og sagði við mig: Sestu mjer til vinstri handar hjá Gabríel. Og jeg laut að drotni og drottinn mælti til min: 2 Enok, þú elskaði! Nú mun jeg segja þjer um alt það, er þú sjer, alla hluti, sem nú standa fullgerðir. Jeg mun segja þjer frá þeim siðan áður en þeir voru til. Jeg skapaði þá alla af engu, alla sýnilega hluti af ósýnilegu. 3 Heyr Enok, og gef gaum að orðum mínum, því að jafnvel englum mínum hefi jeg eigi sagt frá leyndardóm- um mínum. Jeg hefi eigi sagt þeim um uppruna þeirra, nje um riki mitt, sem er óendanlegt, og þeir hafa ekki skilið sköp- unarverk mitt, sem jeg skýri þjer frá í dag. 4 Því að áður en sýnilegir hlutir voru til, gekk jeg um meðal ósýnilegra hlula, eins og sólin gengur frá austri til vesturs og frá vestri til austurs. 8 En jafnvel sólin hefir frið í sjálfri sjer, en jeg fann engan frið, þvi að jeg var að skapa alla hluti og í huga mjer fæddist sú hugsun að leggja grundvöll og skapa sýnilegan heim. 25 1 Jeg skipaði svo fyrir á allra lægstu sviðum, að sýnilegir hlutir skyldu koma fram úr hinu ósýnilega. Og Adoil kom niður ge)rsistór og jeg leit á hann og sjá: hann hafði ljós mikið í kviði sínum. 2 Og jeg sagði við hann: Adoil, opnast þú, og lát hið sýnilega koma út af þjer. 3 Og hann opnaðist, og mikið ljós kom út. Og jeg var í miðju hins mikla Ijóss, og þar eð Ijósið er fætt af Ijósi, þá kom fram mikill heimur, er sýndi alt sköpunarverkið, sem jeg liafði liugsað mjer að skapa. 4 Og jeg sá að það var gott. Og jeg setli fram hásæti handa sjálfum mjer og jeg settist í það og sagði við Ijósið: Stíg þú upp hærra og tak þjer ból- festu hátt uppi yfir hásætinu, og vertu grundvöllur hinna hæstu hluta. 6 Og yfir ljósinu er ekkert, og jeg rjelti mig upp og leit upp úr hásæti mínu. 30 1 Og jeg kallaði aftur á hið allra lægsta og sagði: Lát Archas koma fram þjettan, og hann kom þjettur fram af hinu ósýnilega. Og Archas kom fram, þjettur, þungur og rauður mjög. 2 Og jeg mælti: Opnast þú, Archas, fæddu af þjer! Og hann opnaðist og heimur kom i ljós, mikill og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.