Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 165

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 165
157 og mannúðarandi rikjandi. En þó er auðsætt, ef betur er aðgætt, að sú stefna gat ekki verið heppilegur undirbúningur undir víðsýnustu og andlegustu trúarbrögðin. Nægir þar að benda á, hversu ströng hvíldardagshelgi, munkdómur og meinlætaskoðanir er fjarlægt kristindóminum í sinni frum- legustu mynd. Um stefnu þá, er opinberunarritin lýsa fyrir oss, er alt öðru máli að gegna. Þar ber ekki mest á fastmótuðum hug- myndum eða einræningsliætti i eina eða aðra átt, heldur á leitinni eftir sannleikanum, virðingunni fyrir öllum fróðleik um þau efni, er háleit voru talin, og þránni eftir að traustið til guðs mætti staðfestast i hjörtum manna. Því að þótt margt sje i ritum þessum, sem næsta fjarlægt er hugsunarhætti nútíðarmanna, má þó sjá, að bak við þálímahugmyndirnar felast þau einkenni, sem nauðsynleg hlutu að vera til undir- búnings víðsýnustu og andlegustu trúarbrögðunum. Þarf ekki annað en minna á það, sem hjer að framan er sagt um skoðanir ritanna á ábyrgð einstaklinganna, á skaðsemi synd- arinnar og á handleiðslu guðs. Þvi að þrátt fyrir alt eru ritin þrungin af bjartsýni trúarinnar, öruggri sannfæringu um sigur hins góða. Þótt endurgjald dygðarinnar fáist ekki i þessum heimi, megi þó treysta þvi, að guð muni sýna rjettlæti sitt og endurgjalda sínum trúuðu. Þess endurgjalds megi vænta annars heims, þvi að mannlífið hafi markmið sitt ofar jarð- lifinu og æðsti og fullkomnasti veruleikinn sje ofar og ólíkur þessum heimi. Þar muni rætast æðstu og háleitustu von- irnar, sem bundnar sjeu við endalok þessa synduga og ófull- komna heims. Opinberunarritin birta oss innræti og hugsanaferil margra Gyðinga um það leyti, er Jesús Kristur hóf starfsemí sína. Þau sýna oss þrá eftir guðsþekkingu og þekkingu á öllu því, sem háleitast vor talið og mest um vert. Og þau birta oss einlæga löngun eftir lífi i rjettlæti og sælu, og þrá eftir þeim tímum, þegar hið illa bíði lægri hlut, en hið góða sigri fyrir tilstilli hins almáltuga og rjettláta guðs. Óhælt má því fullyrða, að opinberunarritin, með skilningi sinum á ábyrgð og gildi einstaklingsins og með breytlu og andlegu framtíðarvonunum, hafi ált mikilvægan þátt í að undirbúa jarðveginn fyrir kristindóminn og ryðja prjedikun Jesú braut lil hjartna samtiðarmanna hans. En best sjest þetta þó, þegar menn fá upplýsingar um, að Galílea hafi verið það hjeraðið, þar sem opinberanastefnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.